Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 23:00 Argentínumaðurinn Emiliano Sala varð 28 ára gamall. Getty Lögregla í Dorset í Bretlandi hefur staðfest að lík argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala hafi verið um borð í flugvélinni sem fannst á hafsbotni í Ermarsundi fyrr í vikunni. Greint frá því á mánudag að lík hafi fundist í vélinni sem hrapaði skammt frá Guernsey á leið sinni frá Frakklandi til Cardiff í Wales. Náðist það úr vélinni í gær. Sala var um borð í vélinni, sem var af gerðinni Piper Malibu N264DB, ásamt flugmanninum David Ibbotson, 59 ára. Argentínumaðurinn var búinn að skrifa undir samning hjá Cardiff eftir fimmtán milljóna punda kaup franska félagsins Nantes á framherjanum tveimur dögum áður en vélin hrapaði. David Ibbotson, 59 ára gamall flugmaður, flaug vélinni þegar að hún hrapaði 21. janúar en hún fannst eftir að hafrannsóknarfræðingurinn David Mearns fór fyrir leit sem kostuð var af einkaaðilum, þar á meðal stjörnum úr fótboltaheiminum. Mikil sorg hefur ríkt í knattspyrnuheiminum undanfarna daga og vikur en ekki er vitað hvort að lík flugmannsins Ibbotson sé fundið.#Update The body brought to Portland Port today has been formally identified by HM Coroner for Dorset as that of professional footballer Emiliano Sala. The families of Mr Sala and pilot David Ibbotson have been updated. Our thoughts remain with them allhttps://t.co/YpVTvaEt7P — Dorset Police (@dorsetpolice) February 7, 2019 Andlát Argentína Bretland Emiliano Sala Fótbolti Frakkland Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Lögregla í Dorset í Bretlandi hefur staðfest að lík argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala hafi verið um borð í flugvélinni sem fannst á hafsbotni í Ermarsundi fyrr í vikunni. Greint frá því á mánudag að lík hafi fundist í vélinni sem hrapaði skammt frá Guernsey á leið sinni frá Frakklandi til Cardiff í Wales. Náðist það úr vélinni í gær. Sala var um borð í vélinni, sem var af gerðinni Piper Malibu N264DB, ásamt flugmanninum David Ibbotson, 59 ára. Argentínumaðurinn var búinn að skrifa undir samning hjá Cardiff eftir fimmtán milljóna punda kaup franska félagsins Nantes á framherjanum tveimur dögum áður en vélin hrapaði. David Ibbotson, 59 ára gamall flugmaður, flaug vélinni þegar að hún hrapaði 21. janúar en hún fannst eftir að hafrannsóknarfræðingurinn David Mearns fór fyrir leit sem kostuð var af einkaaðilum, þar á meðal stjörnum úr fótboltaheiminum. Mikil sorg hefur ríkt í knattspyrnuheiminum undanfarna daga og vikur en ekki er vitað hvort að lík flugmannsins Ibbotson sé fundið.#Update The body brought to Portland Port today has been formally identified by HM Coroner for Dorset as that of professional footballer Emiliano Sala. The families of Mr Sala and pilot David Ibbotson have been updated. Our thoughts remain with them allhttps://t.co/YpVTvaEt7P — Dorset Police (@dorsetpolice) February 7, 2019
Andlát Argentína Bretland Emiliano Sala Fótbolti Frakkland Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30