Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 23:30 Brandon Graham vann Super Bowl með Philadelphia Eagles í fyrra og fagnar hér sigri með konu sinni og dóttur. Getty/Mike Ehrmann Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn. NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira
Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn.
NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Sjá meira