Harden að gera hluti sem hafa ekki sést í NBA í hálfa öld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 14:30 James Harden. Getty/Thearon W. Henderson James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019 NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
James Harden afrekaði það í nótt sem enginn hefur náð í NBA-deildinni í meira en hálfa öld. Kobe Bryant var við hlið hans þar til í nótt þegar Harden rauf þrjátíu stiga múrinn enn á ný í sigri Houston Rockets. Hardenhefur skorað 30 stig eða meira í sautján leikjum í röð. Aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA hafa náð því og síðastur til að gera það var Wilt Chamberlain árið 1964. Síðan voru liðin 54 ár. Leikmenn eins og Michael Jordan og Kobe Bryant hafa ekki náð þessu ekki frekar en aðrir stigakóngar deildarinnar síðustu fimm áratugi. Harden nær þó varla meti Wilt Chamberlain sem náði mest 65 þrjátíu stiga leikjum í röð. Árið 1964 þá náði Wilt þó „bara“ tuttugu 30 stiga leikjum í röð.@JHarden13 passes @kobebryant with his 17th consecutive 30-point game... only Elgin Baylor (18) and Wilt Chamberlain (four separate streaks, with the longest being 65 games) have more! #Rocketspic.twitter.com/cuFFd2cB4Q — NBA (@NBA) January 15, 2019@JHarden13 passes @kobebryant (16 games, 2003) for consecutive games of 30+ PTS. The only other players that have recorded 17 straight games or more of 30+ PTS in @NBA history are Elgin Baylor and Wilt Chamberlain. #NBAVaultpic.twitter.com/OkMCKmZaq5 — NBA History (@NBAHistory) January 15, 201953 POINTS FOR THE MVP! Vote Harden into the @NBAAllStar game https://t.co/qsFE3SgKn3 | @AntPoolofficialpic.twitter.com/EAEXpqJbCx — Houston Rockets (@HoustonRockets) January 15, 2019James Harden has 46 points heading into the 4th ... He has now passed @kobebryant for most consecutive 30-point games since the '76-77 NBA merger pic.twitter.com/jEVJQLEvDw — SportsCenter (@SportsCenter) January 15, 2019 Það er eitt að ná að skora 30 stig í leik í bestu körfuboltadeild í heimi en hvað þá að gera það í sautján leikjum í röð. Harden hefur líka skorað 40 stig eða meira í tíu af þessum leikjum. Það er magnað að líta yfir listann með þessum sautján leikjum en honum mistókst síðast að skora 30 stig þegar hann var „bara“ með 29 stig á móti Portland Trail Blazers 11. desember síðastliðinn. Þá voru ennþá þrettán dagar til jóla. Sautján þrjátíu stiga leikir í röð hjá James Harden:Desember 50 stig á móti Los Angeles Lakers 32 stig á móti Memphis Grizzlies 47 stig á móti Utah Jazz 35 stig á móti Washington Wizards 35 stig á móti Miami Heat 39 stig á móti Sacramento Kings 41 stig á móti Oklahoma City 45 stig á móti Boston Celtics 41 stig á móti New Orleans Pelicans 43 stig á móti Memphis GrizzliesJanúar 44 stig á móti Golden State Warriors 38 stig á móti ortland Trail Blazers 32 stig á móti Denver Nuggets 42 stig á móti Milwaukee Bucks 43 stig á móti Cleveland Cavaliers 38 stig á móti Orlando Magic 57 stig á móti Memphis Grizzlies 53 PTS FOR JAMES HARDEN! WATCH on NBALP: https://t.co/dVwMNfqYaNpic.twitter.com/hllrsC2MGN — NBA (@NBA) January 15, 2019 James Harden hefur nú skorað 40 stig eða meira á móti 28 af 29 liðum NBA-deildarinnar. Það virðist ekkert lið geta stoppað hann.Updated pic.twitter.com/YExoJFHQTD — Joseph Pejkovic (@joepej) January 15, 2019James Harden recorded his 17th straight 30+ point game tonight, passing Kobe Bryant for the most in NBA history. pic.twitter.com/ZDjBFGQQJJ — SLAM (@SLAMonline) January 15, 2019
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira