Danir syrgja ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 20:41 Troels Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS á síðustu árum lífs síns. Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018 Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Danska þjóðin syrgir nú ævintýramanninn og sæfarann Troels Kløvedal sem lést í dag, 75 ára gamall. Kløvedal glímdi við taugasjúkdóminn ALS. Kløvedal var sannkallaður heimshornaflakkari og sigldi umhverfis jörðina í þrígang í skipi sínu „Nordkaperen“ sem hann keypti árið 1967. Hann sagði frá ferðum sínum bæði í bókum og sjónvarpsþáttum, en síðasta bók hans, Allir morgnar mínir á jörðinni kom út á síðasta ári. Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, birtir á Twittersíðu sinni minningarorð sín um Kløvedal, þar sem hann segir merkan mann nú vera genginn. „Ævintýri lauk í dag. Troels Kløvedal er látinn. Hver okkar hefur ekki dreymt um að gera eins og Troels Kløvedal? Stefna út á opið haf og láta vind og strauma koma okkur áfram. Leyfa ævintýraþránni um að stjórna,“ segir forsætisráðherrann. Bo Skaarup, safnstjóri og vinur Kløvedal, segir Kløvedal hafa verið tákn um frelsi og löngum margra Dana að lifa lífinu ekki eftir bókinni. […] Ég tel að hann hafi veitt mörgum innblástur að ekki þurfi endilega að lifa lífinu með því að vinna frá átta á morgnana til klukkan 16.“Et eventyr er i dag sluttet. Troels Kløvedal er død - i fred, blandt familien. Æret være hans minde. pic.twitter.com/N1Tp9PNIxG — Lars Løkke Rasmussen (@larsloekke) December 23, 2018
Andlát Danmörk Norðurlönd Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira