„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 16:30 Peter Wright. Skjámynd/S2 Sport2 Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld. Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti