Snorri Steinn: Það eru fleiri með augu á Alexander, Ými og Orra Skúli Arnarson skrifar 9. desember 2018 21:42 Snorri Steinn á hliðarlínunni. vísir/bára Valsmenn unnu góðan sex marka sigur á Fram í Origo höllinni í kvöld. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna var að vonum glaður eftir leik. „Ég er glaður að vinna leikinn, það breytist ekkert.” Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valsmenn voru alltaf skrefi á undan. Snorri var ekki alveg nægilega sáttur með fyrri hálfleikinn en fannst sínir menn gefa í í seinni hálfleik. „Mér fannst við ekki alveg jafn skarpir og ég vildi, allavega í fyrri hálfleik, en við vorum þannig séð alltaf með frumkvæðið og alltaf með yfirhöndina. Við vorum að gera fullt af hlutum vel en vörnin var kannski að leka meira en við erum vanir en samt sem áður engin katastrófa.” Þrátt fyrir að vera alltaf með yfirhöndina var Snorri ekkert orðinn rólegur fyrr en í leikslok. „Nei við vorum ekkert með þá, Fram eru með hörkulið svo ég var ekkert rólegur. Við töluðum um það í hálfleik að gefa aðeins í og mér fannst við gera það. Það var gott flæði hjá okkur sóknarlega og margir að skora mörkin, sem er gott.” „Við erum töluvert frá því að vera fullslípaðir,” sagði Snorri þegar hann var spurður að því hversu langt Valsliðið væri frá því að vera fullslípað lið. Alexander Júlíusson fékk rautt spjald í leiknum í kvöld fyrir að fara í andlitið á Andra Heimi Friðriksyni. Þetta er annar leikurinn í röð sem Alexander fékk rautt og voru Valsmenn allt annað en sáttir við dóminn. Snorri sá atvikið ekki nægilega vel en finnst eins og sínir menn fái ekki sömu þolinmæði og aðrir. „Ég sá atvikið ekkert svakalega vel og það getur vel verið að þetta hafi verið rautt spjald, ég ætla ekkert að fullyrða um það. En það er hinsvegar alveg ljóst að það eru fleiri augu á Alexander, Ými og Orra og það er alveg á hreinu að þeir fá ekki sömu þolinmæði og margir aðrir. Mér finnst það stundum há þeim að vera góðir varnarmenn.” Agnar Smári Jónsson fékk högg í andlitið í fyrri hálfleik og þurfti að fara útaf. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum í dag. Snorri Steinn vildi þó ekki meina að meiðsli hafi verið ástæðan fyrir því að hann lék ekki meira í kvöld. „Hann var ekkert meiddur.” Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Valsmenn unnu góðan sex marka sigur á Fram í Origo höllinni í kvöld. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Valsmanna var að vonum glaður eftir leik. „Ég er glaður að vinna leikinn, það breytist ekkert.” Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valsmenn voru alltaf skrefi á undan. Snorri var ekki alveg nægilega sáttur með fyrri hálfleikinn en fannst sínir menn gefa í í seinni hálfleik. „Mér fannst við ekki alveg jafn skarpir og ég vildi, allavega í fyrri hálfleik, en við vorum þannig séð alltaf með frumkvæðið og alltaf með yfirhöndina. Við vorum að gera fullt af hlutum vel en vörnin var kannski að leka meira en við erum vanir en samt sem áður engin katastrófa.” Þrátt fyrir að vera alltaf með yfirhöndina var Snorri ekkert orðinn rólegur fyrr en í leikslok. „Nei við vorum ekkert með þá, Fram eru með hörkulið svo ég var ekkert rólegur. Við töluðum um það í hálfleik að gefa aðeins í og mér fannst við gera það. Það var gott flæði hjá okkur sóknarlega og margir að skora mörkin, sem er gott.” „Við erum töluvert frá því að vera fullslípaðir,” sagði Snorri þegar hann var spurður að því hversu langt Valsliðið væri frá því að vera fullslípað lið. Alexander Júlíusson fékk rautt spjald í leiknum í kvöld fyrir að fara í andlitið á Andra Heimi Friðriksyni. Þetta er annar leikurinn í röð sem Alexander fékk rautt og voru Valsmenn allt annað en sáttir við dóminn. Snorri sá atvikið ekki nægilega vel en finnst eins og sínir menn fái ekki sömu þolinmæði og aðrir. „Ég sá atvikið ekkert svakalega vel og það getur vel verið að þetta hafi verið rautt spjald, ég ætla ekkert að fullyrða um það. En það er hinsvegar alveg ljóst að það eru fleiri augu á Alexander, Ými og Orra og það er alveg á hreinu að þeir fá ekki sömu þolinmæði og margir aðrir. Mér finnst það stundum há þeim að vera góðir varnarmenn.” Agnar Smári Jónsson fékk högg í andlitið í fyrri hálfleik og þurfti að fara útaf. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum í dag. Snorri Steinn vildi þó ekki meina að meiðsli hafi verið ástæðan fyrir því að hann lék ekki meira í kvöld. „Hann var ekkert meiddur.”
Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira