Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 11:30 Joseph Jackson er hér að keyra Smith niður. Skömmu síðar brotnaði Smith illa. vísir/getty Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018 NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30