Mynd af áhöfn Ryanair reitir netverja til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. október 2018 07:40 Myndin hefur reitt netverja til mikillar reiði. Mynd/S Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018 Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Fjórar áhafnir írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair þurftu að sofa á gólfinu næturlangt á flugvelli á Malaga á Spáni, að sögn stéttarfélags flugfreyja í Portúgal. Ryanair fullyrðir að myndin sé sviðsett. Flugvélar félagsins, sem voru á leið til Porto í Portúgal, neyddust til að lenda í Malaga sökum veðurs. Tuttugu og fjórir áhafnarmeðlimir voru því fastir á flugvellinum. Mynd af fólkinu, sem sýnir það sofandi á gólfinu, hefur vakið töluverða athygli á Internetinu en portúgalska stéttarfélagið SNPVAC heldur því fram að starfsmönnunum hafi ekki staðið betri aðstaða til boða, auk þess sem þeir fengu hvorki vott né þurrt á meðan dvölinni stóð. Talsmenn Ryanair fullyrða hins vegar að myndin sé sviðsett og að áhafnarmeðlimirnir hafi aðeins dvalið stuttan tíma í herberginu áður en þeir voru færðir yfir í viðhafnarsetustofu á flugvellinum. Þetta hafi verið gert sökum þess að umræddur dagur hafi verið lögbundinn frídagur á Spáni og öll hótel uppbókuð. Í yfirlýsingu flugfélagsins segir einnig að starfsfólkið hafi ekki verið sent til vinnu daginn eftir. Myndinni var fyrst deilt á Twitter, þar sem hún vakti hörð viðbrögð og hneykslan netverja en þeir settu margir út á meðferð flugfélagsins á starfsmönnum sínum. Þá var myndin einnig birt á vefsíðunni Reddit, þar sem hið sama var uppi á teningnum.This is a Ryanair 737 crew based in Portugal, stranded in Malaga, Spain a couple of nights ago due to storms. They are sleeping on the floor of the Ryanair crew room. RYR is earning €1.25 billion this year but will not put stranded crews in a hotel for the night. @peterbellew ? pic.twitter.com/lILWZVqqGj— Jim Atkinson (@Jimbaba) October 14, 2018
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11 Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46 Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. 23. september 2017 14:11
Tvöfalt meiri hagnaður hjá Ryanair Farþegafjöldi jókst um 20 prósent hjá Ryanair á þriðja ársfjórðungi. 1. febrúar 2016 10:46
Ferðir Ryanair falla víða niður vegna verkfalls flugmanna Flugmenn í fimm Evrópulöndum hafa lagt niður vinnu í sólahring til að krefjast bættra kjara. 10. ágúst 2018 09:45