Hamrén: Við gáfumst upp sem er ekki sú mynd sem ég hef af Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 13:22 Strákarnir gáfust upp á móti Sviss en voru betri á móti Belgíu. Vísir/Getty Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, byrjaði blaðamannafund sinn í dag á því að skammast yfir frammistöðu strákanna okkar á móti Sviss og Belgíu í undankeppni EM 2020. Ísland tapaði 6-0 ytra fyrir Sviss og 3-0 fyrir Belgíu heima þrátt fyrir að frammistaðan í seinni leiknum væri betri. Hann var eðlilega mjög ósáttur með leikinn í Sviss. „Hræðileg frammistaða og í 3-0 gáfumst við upp. Það er ekki gott og ekki sú mynd sem ég hafði af íslenska liðinu,“ sagði Hamrén í upphafsræðu sinni sem að hann skrifaði niður og las upp af miklum eldmóði. „Við sýndum betra viðhorf sem lið á móti Belgíu og héldum áfram að vinna saman sem lið. Frammistaðan var betri en ekki nógu góð. Til dæmis í mörkunum þeirra áttum við að gera miklu betur.“ „Lið eins og Belgía, Sviss og Frakkland refsa þér ef að þú spilar svona illa,“ sagði Hamrén. Íslenska liðið á eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni en svo hefst undankeppni EM 2020 í mars. Markmiðið er að komast á stóra sviðið þriðja skiptið í röð. „Markmiðið okkar er að komast á EM 2020. Dregið verður 2. desember og undankeppnin hefst í mars á næsta ári. Úrslitin í Þjóðadeildinni skipta máli upp á styrkleikaröðun og því viljum við ná góðum úrslitum í næstu tveimur leikjum,“ sagði Hamrén. „Næstu tveir leikir eru mjög mikilvægir til að undirbúa okkur fyrir stóra markmiðið sem er að komast á EM 2020,“ sagði Eric Hamrén.Blaðamannafundinn má sjá í beinni hér.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45 Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Sviss Eric Hamrén velur landsliðshópinn sem mætir heimsmeisturunum ytra. 5. október 2018 13:45
Landsliðshópurinn valinn í dag: Fá ungu mennirnir kallið frá Hamrén? Arnór Sigurðsson er líklegur til að spila sinn fyrsta landsleik á móti Frakklandi eða Sviss. 5. október 2018 08:30