„Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. október 2018 16:20 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ásamt Jóni Trausta Reynissyni, sem einnig er einn ritstjóra Stundarinnar. Stöð 2 Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, einn ritstjóra Stundarinnar, segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar. Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Stundina og Reykjavík Media af lögbannskröfu Glitnis HoldCo í febrúar. Lögbann var lagt á fréttaflutning miðlanna upp úr gögnum úr Glitni að kröfu eignarhaldsfélagsins á síðasta ári. „Þetta er ekki aðeins sigur fyrir þessa fjölmiðla sem um ræðir heldur einnig fyrir lýðræðislega umræðu í landinu og tjáningarfrelsið. Landsréttur kemst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur að aðferðir sýslumanns við að þagga niður í fjölmiðlum með þessum hætti hafi verið ólögmætar,“ segir Ingibjörg.Sjá einnig: Stundin lagði Glitni í LandsréttiHún segist ekki vita hvort að niðurstöðunum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Það hafi þó komið henni á óvart á sínum tíma þegar Glitnir áfýjaði málinu til Landsréttar. „Þeir gerðu það hins vegar og við eigum allt eins von á því að þeir áfrýi til Hæstaréttar. Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér - þetta er orðið gott.“ Ingibjörg segir að þrátt fyrir niðurstöðu dagsins sé lögbannið áfram í gildi. Því verði ekki formlega aflétt fyrr en að endanleg ákvörðun um áfrýjun liggur fyrir. Verði það hins vegar ekki gert muni Stundin halda áfram að vinna fréttir upp úr gögnum frá Glitni, að sögn Ingibjargar. Dómsmál Fjölmiðlar Lögbann Glitnis Tengdar fréttir Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, einn ritstjóra Stundarinnar, segir aðstandendur miðilsins fagna þeim áfangasigri sem felist í dómi Landsréttar. Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem sýknaði Stundina og Reykjavík Media af lögbannskröfu Glitnis HoldCo í febrúar. Lögbann var lagt á fréttaflutning miðlanna upp úr gögnum úr Glitni að kröfu eignarhaldsfélagsins á síðasta ári. „Þetta er ekki aðeins sigur fyrir þessa fjölmiðla sem um ræðir heldur einnig fyrir lýðræðislega umræðu í landinu og tjáningarfrelsið. Landsréttur kemst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur að aðferðir sýslumanns við að þagga niður í fjölmiðlum með þessum hætti hafi verið ólögmætar,“ segir Ingibjörg.Sjá einnig: Stundin lagði Glitni í LandsréttiHún segist ekki vita hvort að niðurstöðunum verði áfrýjað til Hæstaréttar. Það hafi þó komið henni á óvart á sínum tíma þegar Glitnir áfýjaði málinu til Landsréttar. „Þeir gerðu það hins vegar og við eigum allt eins von á því að þeir áfrýi til Hæstaréttar. Ég óska þess innilega að þeir láti staðar numið hér - þetta er orðið gott.“ Ingibjörg segir að þrátt fyrir niðurstöðu dagsins sé lögbannið áfram í gildi. Því verði ekki formlega aflétt fyrr en að endanleg ákvörðun um áfrýjun liggur fyrir. Verði það hins vegar ekki gert muni Stundin halda áfram að vinna fréttir upp úr gögnum frá Glitni, að sögn Ingibjargar.
Dómsmál Fjölmiðlar Lögbann Glitnis Tengdar fréttir Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Stundin lagði Glitni í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í Stundarmálinu svokallaða. 5. október 2018 14:42