Furðuskepnan Dickinsonia reyndist elsta dýr jarðsögunnar Kjartann Hreinn Njálsson skrifar 21. september 2018 07:00 550 milljóna ára gamall Dickinsonia-steingervingur. Vísir/Getty Vísindamenn við ríkisháskólann í Ástralíu tilkynntu í gær að þeir hefðu fundið fitusameindir í steingervingi af dýri sem var á lífi fyrir 558 milljónum ára. Steingervingurinn, sem er af tegundinni Dickinsonia, tilheyrir Edicara-fánunni en það eru steingerð fyrirbæri sem finnast í jarðlögum frá tímanum fyrir kambríumtímabilið þegar fjölfrumungar spruttu fram í miklum mæli. Dickinsonia var furðuvera mikil. Vísindamenn hafa deilt um það hvort flokka eigi fyrirbærið sem dýr, sveppi, fléttur, amöbur eða leifar af horfnu ríki náttúrunnar. Dickinsonia var sívalur ormur og náði allt að 1,4 metra lengd. Dýrið, líkt og öll dýr frá Edicara-tímabilinu, hafði hvorki skel né bein. Er dýrið talið hafa liðast eftir sjávarbotninum eins og slanga. Vísindamennirnir fundu vel varðveittan steingerving af Dickinsonia við Hvítahaf í Rússlandi. Í honum var vefur sem hafði að geyma kólesteról-sameindir. „Þessi ævaforna fita staðfestir að Dickinsonia er elsti dýrasteingervingurinn, og þar með áratugagömul ráðgáta sem kölluð hefur verið hið heilaga gral steingervingafræðanna hefur verið leyst,“ segir Jochen Brooks, prófessor í jarðefnafræði við ríkisháskólann í Ástralíu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Vísindamenn við ríkisháskólann í Ástralíu tilkynntu í gær að þeir hefðu fundið fitusameindir í steingervingi af dýri sem var á lífi fyrir 558 milljónum ára. Steingervingurinn, sem er af tegundinni Dickinsonia, tilheyrir Edicara-fánunni en það eru steingerð fyrirbæri sem finnast í jarðlögum frá tímanum fyrir kambríumtímabilið þegar fjölfrumungar spruttu fram í miklum mæli. Dickinsonia var furðuvera mikil. Vísindamenn hafa deilt um það hvort flokka eigi fyrirbærið sem dýr, sveppi, fléttur, amöbur eða leifar af horfnu ríki náttúrunnar. Dickinsonia var sívalur ormur og náði allt að 1,4 metra lengd. Dýrið, líkt og öll dýr frá Edicara-tímabilinu, hafði hvorki skel né bein. Er dýrið talið hafa liðast eftir sjávarbotninum eins og slanga. Vísindamennirnir fundu vel varðveittan steingerving af Dickinsonia við Hvítahaf í Rússlandi. Í honum var vefur sem hafði að geyma kólesteról-sameindir. „Þessi ævaforna fita staðfestir að Dickinsonia er elsti dýrasteingervingurinn, og þar með áratugagömul ráðgáta sem kölluð hefur verið hið heilaga gral steingervingafræðanna hefur verið leyst,“ segir Jochen Brooks, prófessor í jarðefnafræði við ríkisháskólann í Ástralíu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira