Leclerc til Ferrari og Raikkonen til Sauber Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2018 06:00 Raikkonen er kominn til Sauber. vísir/getty Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Raikkonen er síðasta ökumaðurinn til að vinna titil ökuþóra með Ferrari, það gerði Finninn árið 2007. Kimi skrifaði undir tveggja ára samning við Sauber liðið sem þýðir að Ísmaðurinn verður hjá liðinu til 40 ára aldurs. Raikkonen byrjaði feril sinn í Formúlu 1 hjá svissneska liðinu árið 2001. „Það er frábært að vera kominn aftur í liðið sem þetta byrjaði allt með,” sagði Kimi um liðaskiptin. Charles Leclerc hefur verið í Ferrari akademíunni síðastliðin ár og er himinlifandi með fréttirnar. „Draumar verða að veruleika,” sagði Mónakóbúinn á Twitter-síðu sinni í morgun. Leclerc minntist einnig á góðan vin sinn sem var einnig í akademíunni, Jules Bianchi sem lést árið 2015 eftir harðan árekstur í japanska kappakstrinum árið áður. Ferrari vonar að Charles verði næsta stjarna liðsins en fjölmargir ökumenn hafa hrósað aksturssstíl Leclerc. Hinn tvítugi Leclerc byrjaði í Formúlu 1 í vor eftir að hafa unnið titil í GP2 í fyrra. Hann hefur átt frábært tímabil til þessa með Sauber og verður gaman að sjá hann undir stýri í toppslagnum á næsta ári. Formúla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hinn tvítugi Mónakóbúi Charles Leclerc mun aka fyrir Ferrari á næsta tímabili. Charles mun skipta um sæti við Kimi Raikkonen sem fer frá þeim rauðklæddu yfir til Sauber. Raikkonen er síðasta ökumaðurinn til að vinna titil ökuþóra með Ferrari, það gerði Finninn árið 2007. Kimi skrifaði undir tveggja ára samning við Sauber liðið sem þýðir að Ísmaðurinn verður hjá liðinu til 40 ára aldurs. Raikkonen byrjaði feril sinn í Formúlu 1 hjá svissneska liðinu árið 2001. „Það er frábært að vera kominn aftur í liðið sem þetta byrjaði allt með,” sagði Kimi um liðaskiptin. Charles Leclerc hefur verið í Ferrari akademíunni síðastliðin ár og er himinlifandi með fréttirnar. „Draumar verða að veruleika,” sagði Mónakóbúinn á Twitter-síðu sinni í morgun. Leclerc minntist einnig á góðan vin sinn sem var einnig í akademíunni, Jules Bianchi sem lést árið 2015 eftir harðan árekstur í japanska kappakstrinum árið áður. Ferrari vonar að Charles verði næsta stjarna liðsins en fjölmargir ökumenn hafa hrósað aksturssstíl Leclerc. Hinn tvítugi Leclerc byrjaði í Formúlu 1 í vor eftir að hafa unnið titil í GP2 í fyrra. Hann hefur átt frábært tímabil til þessa með Sauber og verður gaman að sjá hann undir stýri í toppslagnum á næsta ári.
Formúla Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira