Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2018 13:09 Maðurinn fékk Tesla til að tengja bílinn við sinn aðgang. Vísir/EPA 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna. Bílar Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna.
Bílar Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira