Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. september 2018 18:00 Réttrúaður gyðingur sveiflar kjúklingi yfir höfðinu á félaga sínum. Vísir/AP Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir Ísrael Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Yom Kippur, heilagasta trúarhátíð gyðinga, hefst við sólsetur í dag en á hátíðinni leita gyðingar friðþægingar og fyrirgefningar með föstu og bænahaldi. Henni lýkur við sólsetur annað kvöld. Í hverfum réttrúaðra gyðinga í Jerúsalem mátti sjá rabbína framkvæma trúarathafnir í dag til að hreinsa íbúa hverfisins af öllum syndum fyrir hátíðina. Hefðin kallast Kaparot en réttrúaðir gyðingar trúa því að með því að veifa lifandi hænsn yfir höfði sér megi yfirfæra syndir þeirra á dýrið.Michael hefur veifað kjúklingum yfir hausum nágranna sinna til að undirbúa Yom Kippur.Mynd/Skjáskot„Við nýtum okkur Kaparot og þannig fara allar refsingar sem okkur var ætlað yfir í kjúklingana. Þannig, með blessun Guðs, má bjarga okkur frá refsingu,“ segir Michael í samtali við Reuters fréttastofuna. Hann hefur varið deginum í að hjálpa nágrönnum sínum að hljóta syndaaflausn. Til eru fleiri aðferðir við að losa sig við syndir sínar samkvæmt réttrúuðum gyðingum. Meðal annars með því að tæma vasana í Miðjarðarhafið og þannig kasta syndum sínum út á hafsauga. Yom Kippur er allra heilagasti dagurinn í gyðingdómi en hann er meðal annars er lögboðinn frídagur í Ísrael. Á meðan gyðingar fasta og verja deginum í sýnagógum við bænahöld er engin sjónvarps- eða útvarpsdagskrá leyfileg, þá eru verslanir lokaðar, engar almenningssamgöngur og flugvellir lokaðir
Ísrael Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira