Varnarmaður fékk fimmtán milljarða samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 17:00 Khalil Mack er ríkur maður og einn grimmasti varnarmaður NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018 NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira
Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018
NFL Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Sjá meira