Fyrirmyndarfótboltapabbi í nýrri auglýsingu enska knattspyrnusambandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 22:30 Ungir fótboltakrakkar þurfa jákvæðan stuðning. Mynd/Twitter/FA Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið er í herferð sem á að berjast fyrir því að ungir knattspyrnuiðkendur fá fleiri tækifæri og meira rými til að gera mistök á þroskagöngu sinni sem fótboltakrakkar. „90 prósent barna spila betur með jákvæðri hvatningu,“ segir í færslu æa Twitter-síðu enska sambandsins og þar er líka myndband sem fær flesta til að hlýna um hjartaræturnar.90% of children play better with positivity #WeOnlyDoPositivepic.twitter.com/qfJNZPdUto — The FA (@FA) September 5, 2018Myndbandið sýnir ungan strák sem ætlar heldur betur að standa sig í leik þar sem að pabbi hans er mættur til að horfa. Það gengur hins vegar ekkert upp hjá stráknum í leiknum og honum finnst hann hafa brugðist pabba sínum. Það sem hann gerir sér ekki grein fyrir að hann á fyrirmyndarfótboltapabba sem sér strákinn sinn í réttu ljósi og notar jákvæða hvatningu til að hjálpa drengnum sínum við að sigrast á þessu mótlæti. Auglýsingin er hluti af Respect herferðinni sem á að styðja við bakið á ungu fótboltafólki. Þessi auglýsing á einnig mjög vel hér á Íslandi þar sem nokkrir fótboltapabbar (og mömmur) hafa gengið alltof langt í því að setja of mikla pressu á börnin sín.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Sjá meira