Guðmundur og Helga sigurvegarar á Securitasmótinu Dagur Lárusson skrifar 25. ágúst 2018 22:15 Guðmundur og Helga. Mynd/Frosti Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Helga Kristín Einarsdóttir úr GR sigruðu á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Guðmundur lék hringina þrjá á samtals fjórtán undir pari sem verður að teljast frábært skor. Helga Kristín bætti leik sinn þegar leið á keppnina og spilaði frábæralega undir lokin. Guðmundur fær 250.000 í verðlaunafé en Helga aðeins 70.000 þar sem hún er ekki atvinnukylfingur. Stigameistarar Eimskipsmótaraðarinnar eru síðan Axel Bóasson úr GK sem fékk 500.000 kr og Guðrún Brá Björgvinsdóttir einnig úr GK sem fékk einnig 500.000. Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 3. keppnisdag:1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (67-63-69) 199 högg (-14) 2. Axel Bóasson, GK (70-65-69) 204 högg (-9) 3. Rúnar Arnórsson, GK (68-72-67) 207 högg (-6) 4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (71-70-68) 209 högg (-4) 5.-6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (70-70-70) 210 högg (-3) 5.-6. Andri Þór Björnsson, GR (70-70-70) 210 högg (-3) 7. Andri Már Óskarsson, GHR (70-72-69) 211 högg (-2) 8. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (70-71-71) 212 högg (-1) 1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (68-80-70) 218 högg (+5) 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-72-72) 219 högg (+6) 3.-4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-71-71) 222 högg (+9) 3.-4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (77-72-73) 222 högg (+9) 5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (78-75-77) 230 högg (+17) Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Helga Kristín Einarsdóttir úr GR sigruðu á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Guðmundur lék hringina þrjá á samtals fjórtán undir pari sem verður að teljast frábært skor. Helga Kristín bætti leik sinn þegar leið á keppnina og spilaði frábæralega undir lokin. Guðmundur fær 250.000 í verðlaunafé en Helga aðeins 70.000 þar sem hún er ekki atvinnukylfingur. Stigameistarar Eimskipsmótaraðarinnar eru síðan Axel Bóasson úr GK sem fékk 500.000 kr og Guðrún Brá Björgvinsdóttir einnig úr GK sem fékk einnig 500.000. Staða efstu kylfinga í karlaflokki eftir 3. keppnisdag:1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (67-63-69) 199 högg (-14) 2. Axel Bóasson, GK (70-65-69) 204 högg (-9) 3. Rúnar Arnórsson, GK (68-72-67) 207 högg (-6) 4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (71-70-68) 209 högg (-4) 5.-6. Ólafur Björn Loftsson, GKG (70-70-70) 210 högg (-3) 5.-6. Andri Þór Björnsson, GR (70-70-70) 210 högg (-3) 7. Andri Már Óskarsson, GHR (70-72-69) 211 högg (-2) 8. Kristófer Orri Þórðarson, GKG (70-71-71) 212 högg (-1) 1. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (68-80-70) 218 högg (+5) 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (75-72-72) 219 högg (+6) 3.-4. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (80-71-71) 222 högg (+9) 3.-4. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (77-72-73) 222 högg (+9) 5. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (78-75-77) 230 högg (+17)
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira