Tenniskonu refsað fyrir að fara úr bolnum í nokkrar sekúndur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 14:30 Alize Cornet Vísir/Getty Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Karlkyns tennisleikmenn fara oft úr bolum sínum á meðan leikjum standa og þeir fá aldrei refsingar. Cornet var furðu lostinn yfir refsingunni og hefur málið vakið mikla umræðu um kynjamisrétti. Reglur tennissambandsins segja að kvenkyns leikmenn megi ekki breyta klæðnaði sínum á meðan leik stendur. Engar slíkar reglur eru til um karlana. Hitinn í New York hefur reynst tennisfólkinu erfiður og skiptu bæði Novak Djokovic og Roger Federer um bol í leikjum sínum í gær án þess að það hefði neina eftirmála. Vegna hitans fá leikmenn tíu mínútna hlé á leikjunum. Cornet kom til baka úr hléinu á leik sinum og Johanna Larsson og sá að bolur hennar snéri öfugt. Í stað þess að biðja um lengra hlé til þess að snúa aftur til búningsherbergis og laga bolinn ákvað hún að fara snöggt úr honum og fara svo rétt í bolinn. Ferlið tók í kringum 10 sekúndur. Þegar hún ætlaði að gera sig tilbúna til þess að byrja leikinn aftur refsaði dómarinn Christian Rask henni fyrir óíþróttamannslega hegðun þar sem sást í toppinn sem hún var í innan undir bolnum. Atvikið hefur vakið mikla reiði og hefur verið kallað eftir reglubreytingum. Á meðal þeirra sem gagnrýndu atvikið er tennisþjálfarinn Judy Murray, móðir stórstjörnunnar Andy Murray. Female player punished for taking her top off during US Open, sparking sexism row pic.twitter.com/7sGCDbDlLx — The Independent (@Independent) August 29, 2018 Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Franska tenniskonan Alize Cornet fékk refsingu fyrir að fara úr bolnum sem hún var í á meðan leik á Opna bandaríska risamótinu stóð. Yfirvöld mótsins hafa verið sökuð um kynjamismunum vegna málsins. Karlkyns tennisleikmenn fara oft úr bolum sínum á meðan leikjum standa og þeir fá aldrei refsingar. Cornet var furðu lostinn yfir refsingunni og hefur málið vakið mikla umræðu um kynjamisrétti. Reglur tennissambandsins segja að kvenkyns leikmenn megi ekki breyta klæðnaði sínum á meðan leik stendur. Engar slíkar reglur eru til um karlana. Hitinn í New York hefur reynst tennisfólkinu erfiður og skiptu bæði Novak Djokovic og Roger Federer um bol í leikjum sínum í gær án þess að það hefði neina eftirmála. Vegna hitans fá leikmenn tíu mínútna hlé á leikjunum. Cornet kom til baka úr hléinu á leik sinum og Johanna Larsson og sá að bolur hennar snéri öfugt. Í stað þess að biðja um lengra hlé til þess að snúa aftur til búningsherbergis og laga bolinn ákvað hún að fara snöggt úr honum og fara svo rétt í bolinn. Ferlið tók í kringum 10 sekúndur. Þegar hún ætlaði að gera sig tilbúna til þess að byrja leikinn aftur refsaði dómarinn Christian Rask henni fyrir óíþróttamannslega hegðun þar sem sást í toppinn sem hún var í innan undir bolnum. Atvikið hefur vakið mikla reiði og hefur verið kallað eftir reglubreytingum. Á meðal þeirra sem gagnrýndu atvikið er tennisþjálfarinn Judy Murray, móðir stórstjörnunnar Andy Murray. Female player punished for taking her top off during US Open, sparking sexism row pic.twitter.com/7sGCDbDlLx — The Independent (@Independent) August 29, 2018
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti