Jafnréttissinnaði ráðherrann sagðist vilja ******* óþekkar stelpur með ******* Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 15. júlí 2018 07:35 Andrew Griffiths er einn fjölmargra breskra stjórnmálamanna sem hafa hrökklast frá störfum vegna kynlífshneykslis í pressunni Breska þingið Breska dagblaðið The Mirror birti í morgun fjölda kynferðislegra smáskilaboða sem eru ástæða afsagna Andrew Griffiths, ráðherra í viðskiptaráðuneyti Bretlands. Hann sagði af sér í gær og sendi frá sér langa afsökunarbeiðni þar sem hann sagðist skammast sín gríðarlega. Griffiths sendi skilaboðin til tveggja kvenna sem störfuðu saman á bar. Alls sendi hann þeim meira en tvö þúsund skilaboð á þriggja vikna tímabili. Hann er giftur og eignaðist sitt fyrsta barn í apríl. Í skilaboðunum fer ráðherrann fyrrverandi fram á margvíslega kynferðislega greiða og lýsir hugarórum sínum um að niðurlægja konur kynferðislega. Það vekur sérstaka athygli í ljósi þess að Griffiths, sem var lengi ráðgjafi Theresu May forsætisráðherra, hefur beitt sér fyrir jafnréttismálum og hleypti af stað sérstakri herferð til að vekja athygli á lágu hlutfalli kvenna á þingi. Herferðin gekk undir nafninu „Women to win“. Skilaboðin sem hann sendi hafa verið ritskoðuð að hluta af ritstjórn The Mirror en þó má glögglega sjá hvað er í gangi af samhenginu. Segist hann meðal annars geta vera „illur *******“ þegar hann langaði í kynlíf.„Var að semja ræður og stjórna landinu í dag“ Þá talar Griffith alla jafna um sig sem „Daddy“ í þriðju persónu og lýsir störfum sínum í ráðuneytinu í sömu andrá og hann opinberar óra sína og fyrri hegðun. Í einum skilaboðunum segist hann t.d. vera þreyttur eftir langan dag þar sem hann hafi meðal annars samið ræður og stjórnað landinu. Það sem hann langi frekar til að vera að gera sé að „******* óþekkar stelpur með *******“ – hvað sem það þýðir nákvæmlega. Í öðrum tilviki biður hann aðra stúlkuna að flengja hina fastar og með meira ofbeldi áður en hann spyr hversu miklar barsmíðar hún þoli en segist svo að lokum þurfa að fara varlega stöðu sinnar vegna. Allt í einum skilaboðum. Það kemur sér heldur ekki vel fyrir Griffith að hann segist í skilaboðunum hafa verið að hugsa um BDSM kynlíf með stúlkunum tveimur á meðan hann saup kampavín með Karli Bretaprins. Að lokum benda blaðamenn Mirror á að mörg skilaboðin hafi verið send á sama tíma og Griffiths var í opinberum erindagjörðum eða hafði nýlokið þeim. Stj.mál Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna kynferðislegra smáskilaboða Í yfirlýsingu sem Griffiths sendi blaðinu segir að hann skammist sín gríðarlega fyrir athæfið. 14. júlí 2018 21:51 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Breska dagblaðið The Mirror birti í morgun fjölda kynferðislegra smáskilaboða sem eru ástæða afsagna Andrew Griffiths, ráðherra í viðskiptaráðuneyti Bretlands. Hann sagði af sér í gær og sendi frá sér langa afsökunarbeiðni þar sem hann sagðist skammast sín gríðarlega. Griffiths sendi skilaboðin til tveggja kvenna sem störfuðu saman á bar. Alls sendi hann þeim meira en tvö þúsund skilaboð á þriggja vikna tímabili. Hann er giftur og eignaðist sitt fyrsta barn í apríl. Í skilaboðunum fer ráðherrann fyrrverandi fram á margvíslega kynferðislega greiða og lýsir hugarórum sínum um að niðurlægja konur kynferðislega. Það vekur sérstaka athygli í ljósi þess að Griffiths, sem var lengi ráðgjafi Theresu May forsætisráðherra, hefur beitt sér fyrir jafnréttismálum og hleypti af stað sérstakri herferð til að vekja athygli á lágu hlutfalli kvenna á þingi. Herferðin gekk undir nafninu „Women to win“. Skilaboðin sem hann sendi hafa verið ritskoðuð að hluta af ritstjórn The Mirror en þó má glögglega sjá hvað er í gangi af samhenginu. Segist hann meðal annars geta vera „illur *******“ þegar hann langaði í kynlíf.„Var að semja ræður og stjórna landinu í dag“ Þá talar Griffith alla jafna um sig sem „Daddy“ í þriðju persónu og lýsir störfum sínum í ráðuneytinu í sömu andrá og hann opinberar óra sína og fyrri hegðun. Í einum skilaboðunum segist hann t.d. vera þreyttur eftir langan dag þar sem hann hafi meðal annars samið ræður og stjórnað landinu. Það sem hann langi frekar til að vera að gera sé að „******* óþekkar stelpur með *******“ – hvað sem það þýðir nákvæmlega. Í öðrum tilviki biður hann aðra stúlkuna að flengja hina fastar og með meira ofbeldi áður en hann spyr hversu miklar barsmíðar hún þoli en segist svo að lokum þurfa að fara varlega stöðu sinnar vegna. Allt í einum skilaboðum. Það kemur sér heldur ekki vel fyrir Griffith að hann segist í skilaboðunum hafa verið að hugsa um BDSM kynlíf með stúlkunum tveimur á meðan hann saup kampavín með Karli Bretaprins. Að lokum benda blaðamenn Mirror á að mörg skilaboðin hafi verið send á sama tíma og Griffiths var í opinberum erindagjörðum eða hafði nýlokið þeim.
Stj.mál Tengdar fréttir Breskur ráðherra segir af sér vegna kynferðislegra smáskilaboða Í yfirlýsingu sem Griffiths sendi blaðinu segir að hann skammist sín gríðarlega fyrir athæfið. 14. júlí 2018 21:51 Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Breskur ráðherra segir af sér vegna kynferðislegra smáskilaboða Í yfirlýsingu sem Griffiths sendi blaðinu segir að hann skammist sín gríðarlega fyrir athæfið. 14. júlí 2018 21:51