Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Bergþór Másson skrifar 15. júní 2018 14:05 Rapparinn og taktsmiðurinn Floni með rosalega pósu. Snorri Björnsson Rapparinn Floni gaf út lagið „Party“ í nótt. Floni hefur strítt aðdáendum með stuttum klippum af laginu á samfélagsmiðlum í gríð og erg síðastliðna mánuði. Einnig hefur Floni ítrekað flutt lagið á tónleikum í ár við góðar undirtektir aðdáenda. Nú er lagið loksins komið út á Spotify. Floni hefur verið duglegur að koma fram í ár og hefur „Party“ spilað stórt hlutverk á tónleikum hans. Aðdáendur hafa meira að segja gengið svo langt að taka upp flutning hans á laginu og dreifa honum á milli sín. „Fólk á showum lærði bara lagið, bara einhverjir krakkar, allir kunna lagið utan af. Þegar ég var að spila á böllum hlupu krakkar upp að mér og sungu viðlagið fyrir mig, fólk var orðið mjög hype-að fyrir laginu afþví ég var alltaf að taka það á tónleikum“ segir Floni. Yooo...Party kemur út á föstudaginn!!! commentaðu ef þu ert spennt/ur ! A post shared by FLONI (@fridrikroberts) on Jun 13, 2018 at 12:21pm PDTAðspurður um samfélagslegt gildi lagsins og hvort það hafi einhverskonar dýpri meiningu en það lætur út fyrir að vera segir Floni: „Samfélagslegt gildi lagsins er bara party, það er bara party, þetta er bara party. Þú ert ekki að pæla í neinu nema að það sé bara party. Eins og viðlagið segir: Partýið það er að byrja.“ Stórir hlutir eru væntanlegir frá Flóna eins og hann segir sjálfur „Næsti mánuður verður mjög góður fyrir fólkið sem fílar Flóna, það eru frekar heit lög að koma út og síðan eru menn alltaf bara eitthvað lowkey on the grind.“ Svo fallegt ☀️ A post shared by FLONI (@fridrikroberts) on Mar 31, 2018 at 9:23am PDTAðdáendur Flona bíða nú eftivæntingarfullir eftir nýrri plötu frá honum og hefur hann sjálfur gefið það lauslega í skyn á samfélagsmiðlum að ný plata undir nafninu „FLONI 2“ sé á leiðinni. Hvort „FLONI 2“ muni nokkurntímann líta dagsins ljós er óvíst, Floni forðast að staðfesta það og segir sjálfur: „Mögulega, FLONI 2 er thing, það verður eitthvað dót, núna í þessum mánuði eru hinsvegar að koma út 2 ný geggjuð lög.“ Hér að neðan er hægt að hlusta á lagið á Spotify. Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15 19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán 19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. 26. febrúar 2018 15:51 Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. 17. maí 2018 13:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Rapparinn Floni gaf út lagið „Party“ í nótt. Floni hefur strítt aðdáendum með stuttum klippum af laginu á samfélagsmiðlum í gríð og erg síðastliðna mánuði. Einnig hefur Floni ítrekað flutt lagið á tónleikum í ár við góðar undirtektir aðdáenda. Nú er lagið loksins komið út á Spotify. Floni hefur verið duglegur að koma fram í ár og hefur „Party“ spilað stórt hlutverk á tónleikum hans. Aðdáendur hafa meira að segja gengið svo langt að taka upp flutning hans á laginu og dreifa honum á milli sín. „Fólk á showum lærði bara lagið, bara einhverjir krakkar, allir kunna lagið utan af. Þegar ég var að spila á böllum hlupu krakkar upp að mér og sungu viðlagið fyrir mig, fólk var orðið mjög hype-að fyrir laginu afþví ég var alltaf að taka það á tónleikum“ segir Floni. Yooo...Party kemur út á föstudaginn!!! commentaðu ef þu ert spennt/ur ! A post shared by FLONI (@fridrikroberts) on Jun 13, 2018 at 12:21pm PDTAðspurður um samfélagslegt gildi lagsins og hvort það hafi einhverskonar dýpri meiningu en það lætur út fyrir að vera segir Floni: „Samfélagslegt gildi lagsins er bara party, það er bara party, þetta er bara party. Þú ert ekki að pæla í neinu nema að það sé bara party. Eins og viðlagið segir: Partýið það er að byrja.“ Stórir hlutir eru væntanlegir frá Flóna eins og hann segir sjálfur „Næsti mánuður verður mjög góður fyrir fólkið sem fílar Flóna, það eru frekar heit lög að koma út og síðan eru menn alltaf bara eitthvað lowkey on the grind.“ Svo fallegt ☀️ A post shared by FLONI (@fridrikroberts) on Mar 31, 2018 at 9:23am PDTAðdáendur Flona bíða nú eftivæntingarfullir eftir nýrri plötu frá honum og hefur hann sjálfur gefið það lauslega í skyn á samfélagsmiðlum að ný plata undir nafninu „FLONI 2“ sé á leiðinni. Hvort „FLONI 2“ muni nokkurntímann líta dagsins ljós er óvíst, Floni forðast að staðfesta það og segir sjálfur: „Mögulega, FLONI 2 er thing, það verður eitthvað dót, núna í þessum mánuði eru hinsvegar að koma út 2 ný geggjuð lög.“ Hér að neðan er hægt að hlusta á lagið á Spotify.
Tónlist Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15 19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán 19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. 26. febrúar 2018 15:51 Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. 17. maí 2018 13:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30
Siggi, Arnar, Logi og Litlir svartir strákar Lífið ræddi við Sigurð Oddsson hönnuð og Arnar Inga Ingason pródúser, samstarfsmenn Loga Pedro Stefánssonar á plötunni Litlir svartir strákar og fengum að skyggnast eilítið í ferlið bakvið útlit plötunnar. 19. maí 2018 08:15
19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán 19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. 26. febrúar 2018 15:51
Þurfti að læra að elska sjálfan sig aftur Logi Pedro Stefánsson gefur út sína fyrstu plötu sem sóló-listamaður. Platan heitir Litlir svartir strákar. 17. maí 2018 13:00
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00