UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka. Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira