Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2018 16:30 Gauti túrar um landið í sumar. Vísir/Eyþór Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Ferðalagið tekur þrettán daga og spilar hann á þrettán stöðum. Gauti ætlar að senda frá sér þrettán vefþætti á túrnum og verða þættirnir sýndir hér á Vísi. Gauti Þeyr ætlar aðeins að nota íslenska tónlist í þáttunum eins og hann kom inn á á Facebook-síðu sinni í gær. Þar má sjá að íslenskir tónlistarmenn eru heldur betur til í aðstoða rapparann. TÓNLISTARFÓLK ATH Þetta er staðlaður póstur á vini mína sem gera músík. Eins og þú kannski veist er ég að leggja af... Posted by Gauti Þeyr on Tuesday, May 15, 2018 „Við eigum svo mikið af frábæru tónlistarfólki að það verður auðvelt að fylla þættina af íslenskri músík. Það er líka ákveðinn hausverkur, kostnaðarsamt og vesen að fá leyfi fyrir erlendri músík. Þetta verða netþættir og við erum að framleiða þá sjálfir svo þetta er í raun og veru eina leiðin til að gera þetta. Ég er mjög þakklátur hver margir eru búnir að hafa samband nú þegar og gefa mér leyfi, stór nöfn sem og minna þekktir einstaklingar,“ segir Gauti Þeyr. „Ef þú ert tónlistarmaður og ert til í að leyfa okkur að nota músíkina þína þá er ég að safna saman tónlist í möppu fyrir strákinn sem klippir saman þættina á meðan á túrnum stendur. Þú getur sent mér dropbox, wetransfer eða bara singla á [email protected],“ segir Gauti og það stendur ekki á viðbrögðunum. Meðal þeirra sem hvetja Gauta til að nota tónlist sína í þáttunum eru Páll Óskar, Ghostigital, Mammút, Dabbi T, Þórunn Antonía, The Vintage Caravan, Jónbjörn, Jack Magnet (Jakob Frímann), Amabadama, Mugison, Cyber, Dimma og Tanya Pollock. Frekari upplýsingar um Íslandstúrinn 13 13 er að finna hér. Tengdar fréttir Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30 Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí. Ferðalagið tekur þrettán daga og spilar hann á þrettán stöðum. Gauti ætlar að senda frá sér þrettán vefþætti á túrnum og verða þættirnir sýndir hér á Vísi. Gauti Þeyr ætlar aðeins að nota íslenska tónlist í þáttunum eins og hann kom inn á á Facebook-síðu sinni í gær. Þar má sjá að íslenskir tónlistarmenn eru heldur betur til í aðstoða rapparann. TÓNLISTARFÓLK ATH Þetta er staðlaður póstur á vini mína sem gera músík. Eins og þú kannski veist er ég að leggja af... Posted by Gauti Þeyr on Tuesday, May 15, 2018 „Við eigum svo mikið af frábæru tónlistarfólki að það verður auðvelt að fylla þættina af íslenskri músík. Það er líka ákveðinn hausverkur, kostnaðarsamt og vesen að fá leyfi fyrir erlendri músík. Þetta verða netþættir og við erum að framleiða þá sjálfir svo þetta er í raun og veru eina leiðin til að gera þetta. Ég er mjög þakklátur hver margir eru búnir að hafa samband nú þegar og gefa mér leyfi, stór nöfn sem og minna þekktir einstaklingar,“ segir Gauti Þeyr. „Ef þú ert tónlistarmaður og ert til í að leyfa okkur að nota músíkina þína þá er ég að safna saman tónlist í möppu fyrir strákinn sem klippir saman þættina á meðan á túrnum stendur. Þú getur sent mér dropbox, wetransfer eða bara singla á [email protected],“ segir Gauti og það stendur ekki á viðbrögðunum. Meðal þeirra sem hvetja Gauta til að nota tónlist sína í þáttunum eru Páll Óskar, Ghostigital, Mammút, Dabbi T, Þórunn Antonía, The Vintage Caravan, Jónbjörn, Jack Magnet (Jakob Frímann), Amabadama, Mugison, Cyber, Dimma og Tanya Pollock. Frekari upplýsingar um Íslandstúrinn 13 13 er að finna hér.
Tengdar fréttir Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30 Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00 Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar. 18. apríl 2018 16:30
Enginn glamúr á tónleikaferðalögum Emmsjé Gauti, Björn Valur og Keli fara í tónleikaferðalag um landið í lok maí og munu búa til þætti um ferðalagið í leiðinni. Serían nefnist 13.13 sem vísar til að þetta eru þrettán tónleikar á þrettán dögum. 13. apríl 2018 06:00