Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 15:00 Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00
Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00