Teiknimyndagoðsögn látin Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. apríl 2018 04:42 Isao Takahata var sæmdur frönskum heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til menningar árið 2015. Vísir/Getty Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir. Andlát Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Japanski anime-leikstjórinn Isao Takahata, einn stofnenda hins rómaða kvikmyndaframleiðslufyrirtækis Studio Ghibli, er látinn. Hann var 82 ára gamall. Takahata hlaut Óskarsverðlaunatilefningu árið 2014 fyrir kvikmyndina The Tale of the Princess Kaguya en hans þekktasta verk er án efa Grave of the Fireflies sem kom út árið 1988. Hann stofnaði framleiðslufyrirtækið Studio Ghibli ásamt hinum goðsagnakennda leikstjóra Hayao Miyazaki árið 1985. Fyrirtækið er almennt talið vera eitt það fremsta í heiminum þegar kemur að gerð vandaðra teiknimynda og hefur Studio Ghibli sent frá sér verðlaunamyndir á færibandi í rúma þrjá áratugi. Takahata byrjaði að feta sig áfram við teiknimyndagerð árið 1959 og starfaði í upphafi ferilsins í kvikmyndaverinu Toei þar sem hann kynntist Miyazaki. Samband þeirra Takahata og Miyazaki hafði frá upphafi verið náið - en um leið flókið. Fólk sem stóð þeim nærri hefur lýst því eins og að þeir væru bestu vinir en um leið hatrömmustu keppinautar. Meðal annarra kvikmynda sem hafði puttana í hjá Studio Ghibli eru Nausicaa of the Valley of the Wind og Castle in yhe Sky, sem báðar eru háttskrifaðar meðal áhugamanna um japanskar teiknimyndir.
Andlát Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira