Seinni bylgjan: „Er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. mars 2018 20:00 Leikmenn ÍBV voru átta þegar Fram tók miðju vísir/skjáskot Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira
Eitt helsta umræðumál íslensks handbolta eftir loka umferð Olís deildar karla var að ÍBV var með átta leikmenn inni á vellinum eftir sigurmark þeirra gegn Fram, sem jafnframt tryggði þeim deildarmeistaratitilinn. Selfoss, sem hefði orðið deildarmeistari hefði leikurinn farið í jafntefli eða Fram unnið, kærði framkvæmd leiksins eins og Vísir greindi frá í gær. Í gærkvöld fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport þar sem þetta mál var að sjálfsögðu tekið fyrir. Gunnar Berg Viktorsson, einn spekinga þáttarins, var vægast sagt hneykslaður á kærunni. „Ég bara veit ekki hvað skal segja um svona. Það er fordæmalaust að annað lið sé að kæra einhvern leik sem þeir eru ekki þáttakandi að,“ sagði Gunnar Berg. „Mér finnst þetta ótrúlega skrítið og ég er svo hneykslaður á þessu að ég næ ekki upp í nefið á mér.“ En afhverju var kæran svona hneykslanleg, Selfoss hafði hagsmuna að gæta í þessum leik og var framkvæmdin greinilega ólögleg. „Í fyrsta lagi hefur Magnús [Stefánsson, áttundi maðurinn í liði ÍBV] engin áhrif á leikinn þarna, það er klárt mál. Þetta gerist í öllum leikjum út um allt. Ef að Selfyssingar eru að kæra, á varamannabekknum hjá þeim eru ekki nema svona 10 sentimetrar [í völlinn] og það er alltaf einhver leikmaður hjá þeim að labba inn á völlin óafvitandi.“ „Auðvitað er þetta ólöglegt, en menn líta framhjá þessu. Ég stórefa að þeir muni gera eitthvað í þessari kæru.“ Sú varð raunin, en Vísir greindi frá því í dag að dómstóll HSÍ hafi vísað málinu frá. Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu einnig rafmagnsleysið í Safamýrinni og Tómas Þór Þórðarson ljóstraði því upp hverjir hafi verið á bak við myrkrið sem skall á í miðjum leik. Myndbrotið úr þættinum má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Sjá meira