Statoil skiptir um nafn Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. mars 2018 07:47 Úr höfuðstöðvum fyrirtæksins. Maðurinn til vinstri er fyrrverandi forstjóri þess, Helge Lund. Vísir/AFP „Við teljum þetta vera sögulegan dag. Í næstum 50 ár hefur hið flotta nafn Statoil þjónað okkur vel. En nú þegar við horfum til næstu 50 ára, breytingana á orkubúskapi heimsins og hvernig við þróum breiðara orkufyrirtæki, þá er eðlilegt skref að skipta um nafn,“ segir forstjóri Statoil, Eldar Sætre. Tillaga hefur verið lögð fram af stjórn norska ríkisolíufyrirtæksins um að breyta nafni Statoil í Equinor. Gert er ráð fyrir því að nafnabreytingin verði formlega kynnt á ársfundi fyrirtækisins þann 15. maí næstkomandi. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Terje Søviknes, segir að norsk stjórnvöld styðji fyrirtækið heilshugar við nafnaskiptin. Þannig munu þau kjósa með tillöguna á ársfundinum í maí. Statoil segir í samtali við norska miðilinn E24 að nafnð Equinor sé engin hrákasmíð. Nafnið eigi að fá fólk til að hugsa um hið víðfræga norska jafnrétti. Það sé samsett úr tveimur hlutum: „Nor“ sem vísar til Noregs og „Equi“ er sótt úr ensku, enda líkt orðunum „equal,“ (jöfn) „equality“ (jafnfrétti) og „equilibrium“ (jafnvægi). Nafnið Equinor er þó þegar í notkun í Noregi. Ríkisolíufyrirtækið þarf því að komast að samkomulagi við norskan dýralækni, en „equi“ vísar jafnframt til hests á latínu. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
„Við teljum þetta vera sögulegan dag. Í næstum 50 ár hefur hið flotta nafn Statoil þjónað okkur vel. En nú þegar við horfum til næstu 50 ára, breytingana á orkubúskapi heimsins og hvernig við þróum breiðara orkufyrirtæki, þá er eðlilegt skref að skipta um nafn,“ segir forstjóri Statoil, Eldar Sætre. Tillaga hefur verið lögð fram af stjórn norska ríkisolíufyrirtæksins um að breyta nafni Statoil í Equinor. Gert er ráð fyrir því að nafnabreytingin verði formlega kynnt á ársfundi fyrirtækisins þann 15. maí næstkomandi. Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Terje Søviknes, segir að norsk stjórnvöld styðji fyrirtækið heilshugar við nafnaskiptin. Þannig munu þau kjósa með tillöguna á ársfundinum í maí. Statoil segir í samtali við norska miðilinn E24 að nafnð Equinor sé engin hrákasmíð. Nafnið eigi að fá fólk til að hugsa um hið víðfræga norska jafnrétti. Það sé samsett úr tveimur hlutum: „Nor“ sem vísar til Noregs og „Equi“ er sótt úr ensku, enda líkt orðunum „equal,“ (jöfn) „equality“ (jafnfrétti) og „equilibrium“ (jafnvægi). Nafnið Equinor er þó þegar í notkun í Noregi. Ríkisolíufyrirtækið þarf því að komast að samkomulagi við norskan dýralækni, en „equi“ vísar jafnframt til hests á latínu.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira