Lögfræðistofan í brennidepli Panama-skjalanna hætt starfsemi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. mars 2018 08:47 Lögmannsstofan Mossack Fonseca í Panama stofnaði fjölda aflandsfélaga fyrir viðskiptavini. Vísir/AFP Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Panamíska lögfræðistofan Mossack Fonseca, sem var miðpunktur umfjöllunar um hin svokölluðu Panama-skjöl hefur hætt starfsemi. Forstjórinn segir orðspor stofunnar hafa beðið svo mikla hnekki að ekki væri hægt að halda starfsemi áfram.Lögfræðistofan komst í heimsfréttirnar í apríl árið 2016 þegar fjölmiðlar birtu umfjallanir upp úr skjölum og gögnum frá lögfræðistofunni. Skjölin sýndu hvernig fjölmargir auðmenn og valdamiklir einstaklingar víða um nýttu sér þjónustu lögfræðistofunnar til þess að fela eignir og fjármuni frá skattayfirvöldum.Umfjöllunin hafði áhrif víða um heim og meðal þeirra sem sagði af sér vegna umfjöllunar upp úr skjölum lögfræðistofunnarvar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherra.Stofan var stofnuð árið 1977 og staðsett í Panama.Í yfirlýsingu frá stofunni segir að orðsporshnekkir, umfjöllun fjölmiðla og aðgerðir yfirvalda á Panama hafi valdið óbætanlegum skaða á starfsemi stofunnar og því þurfi að loka henni.Stjórnvöld á Panama gerðu húsleit á skrifstofum stofunnar í síðasta mánuði í tengslum við rannsókn á brasilíska fyrirtækinu Oderbrecht, einu stærsta fyrirtæki S-Ameríku. Fyrirtækið hefur játað að hafa mútað embættismönnum í Panama. Stofan neitar að hafa átt þátt í því máli.Örfáir starfsmenn munu áfram starfa á vegum stofunnar til þess að svara fyrirspurnum og verða við beiðnum frá yfirvöldum sem og einkaaðilum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08 Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Panamaskjölin: Ekkert verið rannsakað vegna Mossack Fonseca Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir rannsókn á uppruna fjár í aflandsfélögum ekki hafna. 15. ágúst 2016 20:08
Eigendur Mossack Fonseca handteknir Jürgen Mossack og Ramon Fonseca, eigendur lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, hafa verið handteknir í kjölfar húsleitar sem gerð var í húsnæði lögfræðistofunnar aðfararnótt föstudags. Er lögfræðistofan sögð tengjast umsvifamiklu mútu- og hneykslismáli. 11. febrúar 2017 09:56