Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 07:00 Jonathan Martin. Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Fréttamenn á Los Angeles Times greina frá því að Harvard-Westlake skólanum hafi verið lokað í gærmorgun af öryggisástæðum eftir að myndin birtist á samfélagsmiðlum. Myndin var á opinberum aðgangi Martin á Instagram, en ekki hefur verið sannað að hann hafi sett hana þangað inn sjálfur. Nick Brown náði að vista myndina og setja hana sjálfur á Twitter, en Instagram aðgangur Martin er lokaður. Á myndinni má sjá skotvopn ásamt textanum „Þegar þú ert fórnarlamb eineltis þá eru möguleikarnir tveir; sjálfsvíg eða hefnd,“ og myllumerkinu #HarvardWestlake. Þá merkti Martin þá Richie Incognito og Mike Pouncey á myndina, en þeir eiga að hafa lagt Martin í einelti þegar þeir spiluðu saman hjá Miami Dolphins.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018 NFL Tengdar fréttir Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. Fréttamenn á Los Angeles Times greina frá því að Harvard-Westlake skólanum hafi verið lokað í gærmorgun af öryggisástæðum eftir að myndin birtist á samfélagsmiðlum. Myndin var á opinberum aðgangi Martin á Instagram, en ekki hefur verið sannað að hann hafi sett hana þangað inn sjálfur. Nick Brown náði að vista myndina og setja hana sjálfur á Twitter, en Instagram aðgangur Martin er lokaður. Á myndinni má sjá skotvopn ásamt textanum „Þegar þú ert fórnarlamb eineltis þá eru möguleikarnir tveir; sjálfsvíg eða hefnd,“ og myllumerkinu #HarvardWestlake. Þá merkti Martin þá Richie Incognito og Mike Pouncey á myndina, en þeir eiga að hafa lagt Martin í einelti þegar þeir spiluðu saman hjá Miami Dolphins.Former Dolphins OL Jonathan Martin with some seriously disturbing stuff on his IG story... pic.twitter.com/NaJ8a0BXze — Nick Brown (@NickyBeaster) February 23, 2018
NFL Tengdar fréttir Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sjá meira
Tæklari snéri niður ræningja Jonathan Martin er tæklari í NFL-deildinni og lætur sig ekki muna um að tækla menn utan vallar líka. 9. janúar 2015 23:00