Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 23:12 Verð á sólarsellum mun hækka verulega í Bandaríkjunum með ákvörðun Trump sem mun líklega hægja á vexti endurnýjanlegra orkugjafa. Vísir/AFP Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa. Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa.
Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira