Stofnandi IKEA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 11:06 Ingvar Kamprad var 91 árs þegar hann lést. Vísir/AFP Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara. Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara.
Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira