Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 20:00 Okkar menn fögnuðu eftir leikinn í kvöld. Vísir/EPA Aron Pálmarsson var maður leiksins samkvæmt einkunnagjöf HB Statz er Íslendingar lögðu Svía að velli á EM í handbolta í kvöld, 26-24. Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson voru ekki langt undan. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuan gegn Svíum.Aron Pálmarsson 8,1 Mörk (skot): 3 (7) Skotnýting: 42,9% Sköpuð færi (stoðsendingar): 10 (8) Tapaðir boltar: 6 Löglegar stöðvanir: 4 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stjórnaði íslenska liðinu af mikilli festu og skoraði afar mikilvæg mörk. Þetta var einn besti landsleikur Arons í langan tíma. Hann hélt haus allan leikinn sem hefur verið hans akkilesarhæll undanfarin misseri.Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Varin (skot): 15/2 (39/2) Hlutfallsmarkvarsla: 38,5%Umsögn: Var með fýlusvip í leikjunum í Þýskalandi um helgina og var einfaldlega slakur þá. En í Split sýndi hann hvað hann getur þegar mest á reynir. Hann var í sama formi gegn Svíum og hann var í á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tæpum áratug, er Íslendingar unnu silfur. Til hamingju, Björgvin - meira af þessu!Ólafur Guðmundsson 7,3 Mörk (skot): 7 (14) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Líklegast sá leikmaður sem hefur mátt þola mesta gagnrýni undanfarin ár, eins og hann átti skilið. En sýndi í kvöld og í síðustu leikjum að hann er ekki aðeins ein besta skytta sem við höfum átt heldur var hann frábær í vörninni. Einn besti maður íslenska liðsins.Guðjón Valur Sigurðsson 7,0 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Löglegar stöðvanir: 1 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stóð sig með prýði. Bar liðið á herðum sér, skoraði mikilvæg mörk og virkaði jákvæður á vellinum. Var duglegur að rífa upp samherja sína þegar Svíar komu með áhlaup sín á forystu íslenska liðsins.Arnór Þór Gunnarsson 6,9 Mörk (skot): 5 (6) Skotnýting: 83,3% Stolnir boltar: 2Umsögn: Skilaði frábæru verki og stóð svo sannarlega fyrir sínu. Nýtti færin sín vel og á ekki langt að sækja góða skapgerð - það geislar af honum eftir frábæra frammistöðu í þýsku B-deildinni í vetur.Rúnar Kárason 6,3 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Tapaðir boltar: 1Umsögn: Var langt frá sínu besta í leikjunum gegn Þýskalandi um helgina en líkt og á HM í fyrra sýndi hann okkur hvað hann getur. Á það hins vegar til að detta út úr leikjum eins og hann gerði í kvöld. Annars hnökralaust af hans hálfu.Bjarki Már Gunnarsson 5,8 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Stóð sig vel í íslensku vörninni. Geir var gagnrýndur fyrir valið á honum fyrir þetta mót. En hann er maðurinn sem ræður við 100+ kg skrokka og er það jákvæð umsögn um Olísdeildina hversu vel hann stóð sig.Janus Daði Smárason 5,5 Mörk (skot): 1 (2) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Átti frábæra innkomu undir lok leiksins, sem skipti máli þegar Svíar sóttu að okkar mönnum. Hann var ekki í takti í leikjunum gegn Þýskalandi en er hins vegar mikið efni sem á enn eftir að sýna hvað í honum býr.Ásgeir Örn Hallgrímsson 5,3 Mörk (skot): 0 (2) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 2 Blokk (varin skot): 1Umsögn: Vanmetinn leikmaður. Besti leikmaður íslensku varnarinnar - það sýndi hann í leikjunum gegn Þýskalandi. Áhorfendur fengu það staðfest í leiknum í kvöld. Fær lítið hrós og á mun meira skilið. Arnar Freyr Arnarsson 5,3 Mörk (skot): 0 (1) Fiskuð víti: 3 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Tók sig saman í andlitinu eftir leikina gegn Svíum á Íslandi í október. Það er til fyrirmyndar að sjá hvað hann hefur tekið sjálfan sig vel í gegn. Þetta er leikmaður sem getur orðið mun betri en Rússajeppinn Sigfús Sigurðsson sem á sínum tíma var einn sá besti í heimi.Ómar Ingi Magnússon 4,8 Tapaðir boltar: 2 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Afar klókur leikmaður. Hefur leikskilning upp á tíu. Náði að róa leik íslenska liðsins í kvöld þegar hann kom við sögu. En við verðum að fá meira út úr leikmanni í hans stöðu. Hann er hins vegar ungur og engin ástæða til að örvænta.Bestu menn Svía samkvæmt HB Statz: Mikael Appelgren 8,3 Jim Gottfridsson 7,6 Albin Lagergren 6,5 Mattias Zachrisson 6,2 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Aron Pálmarsson var maður leiksins samkvæmt einkunnagjöf HB Statz er Íslendingar lögðu Svía að velli á EM í handbolta í kvöld, 26-24. Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson voru ekki langt undan. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuan gegn Svíum.Aron Pálmarsson 8,1 Mörk (skot): 3 (7) Skotnýting: 42,9% Sköpuð færi (stoðsendingar): 10 (8) Tapaðir boltar: 6 Löglegar stöðvanir: 4 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stjórnaði íslenska liðinu af mikilli festu og skoraði afar mikilvæg mörk. Þetta var einn besti landsleikur Arons í langan tíma. Hann hélt haus allan leikinn sem hefur verið hans akkilesarhæll undanfarin misseri.Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Varin (skot): 15/2 (39/2) Hlutfallsmarkvarsla: 38,5%Umsögn: Var með fýlusvip í leikjunum í Þýskalandi um helgina og var einfaldlega slakur þá. En í Split sýndi hann hvað hann getur þegar mest á reynir. Hann var í sama formi gegn Svíum og hann var í á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tæpum áratug, er Íslendingar unnu silfur. Til hamingju, Björgvin - meira af þessu!Ólafur Guðmundsson 7,3 Mörk (skot): 7 (14) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Líklegast sá leikmaður sem hefur mátt þola mesta gagnrýni undanfarin ár, eins og hann átti skilið. En sýndi í kvöld og í síðustu leikjum að hann er ekki aðeins ein besta skytta sem við höfum átt heldur var hann frábær í vörninni. Einn besti maður íslenska liðsins.Guðjón Valur Sigurðsson 7,0 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Löglegar stöðvanir: 1 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stóð sig með prýði. Bar liðið á herðum sér, skoraði mikilvæg mörk og virkaði jákvæður á vellinum. Var duglegur að rífa upp samherja sína þegar Svíar komu með áhlaup sín á forystu íslenska liðsins.Arnór Þór Gunnarsson 6,9 Mörk (skot): 5 (6) Skotnýting: 83,3% Stolnir boltar: 2Umsögn: Skilaði frábæru verki og stóð svo sannarlega fyrir sínu. Nýtti færin sín vel og á ekki langt að sækja góða skapgerð - það geislar af honum eftir frábæra frammistöðu í þýsku B-deildinni í vetur.Rúnar Kárason 6,3 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Tapaðir boltar: 1Umsögn: Var langt frá sínu besta í leikjunum gegn Þýskalandi um helgina en líkt og á HM í fyrra sýndi hann okkur hvað hann getur. Á það hins vegar til að detta út úr leikjum eins og hann gerði í kvöld. Annars hnökralaust af hans hálfu.Bjarki Már Gunnarsson 5,8 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Stóð sig vel í íslensku vörninni. Geir var gagnrýndur fyrir valið á honum fyrir þetta mót. En hann er maðurinn sem ræður við 100+ kg skrokka og er það jákvæð umsögn um Olísdeildina hversu vel hann stóð sig.Janus Daði Smárason 5,5 Mörk (skot): 1 (2) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Átti frábæra innkomu undir lok leiksins, sem skipti máli þegar Svíar sóttu að okkar mönnum. Hann var ekki í takti í leikjunum gegn Þýskalandi en er hins vegar mikið efni sem á enn eftir að sýna hvað í honum býr.Ásgeir Örn Hallgrímsson 5,3 Mörk (skot): 0 (2) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 2 Blokk (varin skot): 1Umsögn: Vanmetinn leikmaður. Besti leikmaður íslensku varnarinnar - það sýndi hann í leikjunum gegn Þýskalandi. Áhorfendur fengu það staðfest í leiknum í kvöld. Fær lítið hrós og á mun meira skilið. Arnar Freyr Arnarsson 5,3 Mörk (skot): 0 (1) Fiskuð víti: 3 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Tók sig saman í andlitinu eftir leikina gegn Svíum á Íslandi í október. Það er til fyrirmyndar að sjá hvað hann hefur tekið sjálfan sig vel í gegn. Þetta er leikmaður sem getur orðið mun betri en Rússajeppinn Sigfús Sigurðsson sem á sínum tíma var einn sá besti í heimi.Ómar Ingi Magnússon 4,8 Tapaðir boltar: 2 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Afar klókur leikmaður. Hefur leikskilning upp á tíu. Náði að róa leik íslenska liðsins í kvöld þegar hann kom við sögu. En við verðum að fá meira út úr leikmanni í hans stöðu. Hann er hins vegar ungur og engin ástæða til að örvænta.Bestu menn Svía samkvæmt HB Statz: Mikael Appelgren 8,3 Jim Gottfridsson 7,6 Albin Lagergren 6,5 Mattias Zachrisson 6,2
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01
Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40
Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00