Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Ingvar Þór Björnsson skrifar 14. janúar 2018 22:11 Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat og því hafi hún fagnað þessari þróun hjá Olís. Vísir/Samsett Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún. Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. Bryndís er einn fjölmargra Íslendinga sem nú tekur þátt í Veganúar átakinu. Lýsti hún yfir mikill ánægju með hamborgarann á Facebook-hópnum Vegan Ísland. Svona er borgarinn kynntur til leiks hjá Olís.Olís„Ég var búin að lofa unglingnum borgara í kvöld og þegar ég fór að versla hann sá ég að Olís er kominn með vegan borgara. Keypti svoleiðis og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, vel útilátið og bragðgott,“ skrifaði hún á grúppuna. Einn meðlimur hópsins vakti þá athygli á því í athugasemd við færslu Bryndísar að ekki er um að ræða vegan borgara heldur hamborgara sem heitir Vegaborgari. „Mér fannst þetta rosalega villandi. Ég er að taka þátt í Veganúar og hugsaði bara: Vá geðveikt,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. Hún hefur húmor fyrir uppákomunni en vill endilega koma í veg fyrir að aðrir geri mögulega sömu mistök og hún.Bryndís lýsti yfir mikilli ánægju með hamborgarann á Facebook-síðunni Vegan Ísland.Bryndís kveðst ekki hafa verið spennt fyrir því að fá sér salat við heimkomu og því hafi hún fagnað mjög þessari þróun hjá Olís. „Ég hugsaði: ohh ég er að fara heim að fá mér eitthvað salat. Ég nenni því ekki. Ég sá þetta svo og varð geðveikt glöð,“ segir hún. Telur nafnið á hamborgaranum vera villandi Bryndís telur þetta vera afar villandi framsetning fyrir vegan-einstaklinga. „Já algjörlega. Þetta heitir náttúrulega Vegaborgari. Það væri betra að breyta því í grænmetisborgara því það er egg og majónes á honum.“ „Ég hugsaði að þeir væru ábyggilega með þetta núna í janúar þar sem það eru allir að taka þátt í Veganúar. Þetta er geðveikt fyndið eftir á,“ segir hún.
Matur Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00 Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00 Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18. desember 2017 08:00
Vegan vörur víða uppseldar í verslunum yfir hátíðarnar Vinsælar vegan vörur eru víða uppseldar í verslunum á höfuðborgarsvæðinu yfir hátíðarnar og segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegan samtakanna, að í ár hafi verið stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat. 26. desember 2017 20:00