Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 11:57 Chrome frá Google er mest notaði vefvafri heims. Vísir/AFP Næsta uppfærsla á Chrome-vafra Google mun taka á myndböndum sem spilast sjálfkrafa á vefsíðum. Myndbönd munu aðeins spilast ef slökkt er á hljóðinu eða notandinn hefur sýnt áhuga á efni þeirra. Uppfærslan á að koma út síðar í þessum mánuði. Sjálfspilandi myndbönd sem fara strax í gang þegar vefsíður eru opnaður fara í taugarnar á mörgum. Google segir að síðar á þessu ári standi til að bæta við valmöguleika til að slökkva á hljóði á einstökum vefsíðum. Með nýju uppfærslunni, Chrome 64, byrja myndbönd aðeins að spilast ef notandinn smellir á síðuna eftir að hún opnast eða ef hann hefur áður spilað myndbönd oft á síðunni, að því er segir í frétt Ars Technica. Apple stefnir í sömu átt með næstu uppfærslu á Safari-vafranum. Í honum verður hægt að slökkva á sjálfspilandi myndböndum á tilteknum síðum eða alveg. Þá stendur til að taka í notkun auglýsingasíu í Chrome sem lokar meðal annars á auglýsingar sem opnast í nýjum gluggum og sjálfspilandi myndböndum. Google Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Næsta uppfærsla á Chrome-vafra Google mun taka á myndböndum sem spilast sjálfkrafa á vefsíðum. Myndbönd munu aðeins spilast ef slökkt er á hljóðinu eða notandinn hefur sýnt áhuga á efni þeirra. Uppfærslan á að koma út síðar í þessum mánuði. Sjálfspilandi myndbönd sem fara strax í gang þegar vefsíður eru opnaður fara í taugarnar á mörgum. Google segir að síðar á þessu ári standi til að bæta við valmöguleika til að slökkva á hljóði á einstökum vefsíðum. Með nýju uppfærslunni, Chrome 64, byrja myndbönd aðeins að spilast ef notandinn smellir á síðuna eftir að hún opnast eða ef hann hefur áður spilað myndbönd oft á síðunni, að því er segir í frétt Ars Technica. Apple stefnir í sömu átt með næstu uppfærslu á Safari-vafranum. Í honum verður hægt að slökkva á sjálfspilandi myndböndum á tilteknum síðum eða alveg. Þá stendur til að taka í notkun auglýsingasíu í Chrome sem lokar meðal annars á auglýsingar sem opnast í nýjum gluggum og sjálfspilandi myndböndum.
Google Tækni Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira