Fyrirtæki á vegum Apple braut lög um yfirvinnu Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. nóvember 2017 13:34 Frá kynningu Apple á iPhone X. vísir/Getty Fyrirtæki á vegum Apple braut lög með því að láta nema á aldrinum 17-19 ára vinna yfirvinnu endurtekið við að setja saman nýjustu vöruna, iPhone X. Nemendurnir voru fengnir til þess að vinna fyrir birgjann Foxconn, fyrirtæki á vegum Apple, og voru þeir látnir vinna yfirvinnu sem er brot á innanríkislögum í Kína um vinnutíma nema. Verksmiðja Foxconn er staðsett í Zhengzhou borg þar í landi. Sex nemar stigu fram og sögðu frá reynslu sinni í samtali við Financial Times. Það er þó talið að lögin hafi verið brotin í tilfelli um 3 þúsund nemenda sem eiga það allir sameiginlegt að stunda nám við Zhengzhou Urban Rail Transit skólann. Tengdar fréttir Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtæki á vegum Apple braut lög með því að láta nema á aldrinum 17-19 ára vinna yfirvinnu endurtekið við að setja saman nýjustu vöruna, iPhone X. Nemendurnir voru fengnir til þess að vinna fyrir birgjann Foxconn, fyrirtæki á vegum Apple, og voru þeir látnir vinna yfirvinnu sem er brot á innanríkislögum í Kína um vinnutíma nema. Verksmiðja Foxconn er staðsett í Zhengzhou borg þar í landi. Sex nemar stigu fram og sögðu frá reynslu sinni í samtali við Financial Times. Það er þó talið að lögin hafi verið brotin í tilfelli um 3 þúsund nemenda sem eiga það allir sameiginlegt að stunda nám við Zhengzhou Urban Rail Transit skólann.
Tengdar fréttir Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla. 13. september 2017 14:15