Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. nóvember 2017 14:47 Birkir gat ekki leyft sér að fagna jafn mikið í eyðimörkinni í Katar og á Laugardalsvelli. Vísir/Anton Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa haft það gott í hitanum í Katar seinustu daga þar sem liðið er í æfingarferð. Í gær fengu landsliðsmennirnir frídag og nýttu margir leikmenn tækifærið og skelltu sér í eyðimörkina þar sem þeir fengu að prófa hina svokölluðu "buggy" torfærubíla. Í ljós kom að Birkir Bjarnason er greinilega ekki jafn góður undir stýri og hann er á fótboltavellinum en það tók hann ekki nema nokkrar sekúndur að velta bílnum. Sem betur fer var enginn skaði skeður en Birkir mun væntanlega fá nokkur skot frá liðsfélögum sínum vegna þessa. Miðað við viðbrögð Birkis virtist hann þó hafa húmor fyrir þessu öllu. Áður höfðu leikmenn m.a. skellt sér í golf og skemmtisiglingu á lúxussnekkju. Ekki amaleg æfingarferð það. Landsliðið mun halda æfingum áfram næstu daga í Katar áður en liðið mætir heimamönnum næstkomandi þriðjudag. Verður það í fyrsta skipti sem að liðin mætast. 15 seconds in the driver seat and this happens A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Nov 11, 2017 at 5:31am PST Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa haft það gott í hitanum í Katar seinustu daga þar sem liðið er í æfingarferð. Í gær fengu landsliðsmennirnir frídag og nýttu margir leikmenn tækifærið og skelltu sér í eyðimörkina þar sem þeir fengu að prófa hina svokölluðu "buggy" torfærubíla. Í ljós kom að Birkir Bjarnason er greinilega ekki jafn góður undir stýri og hann er á fótboltavellinum en það tók hann ekki nema nokkrar sekúndur að velta bílnum. Sem betur fer var enginn skaði skeður en Birkir mun væntanlega fá nokkur skot frá liðsfélögum sínum vegna þessa. Miðað við viðbrögð Birkis virtist hann þó hafa húmor fyrir þessu öllu. Áður höfðu leikmenn m.a. skellt sér í golf og skemmtisiglingu á lúxussnekkju. Ekki amaleg æfingarferð það. Landsliðið mun halda æfingum áfram næstu daga í Katar áður en liðið mætir heimamönnum næstkomandi þriðjudag. Verður það í fyrsta skipti sem að liðin mætast. 15 seconds in the driver seat and this happens A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) on Nov 11, 2017 at 5:31am PST
Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira