Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2017 11:39 Stúlkan, sem var sett upp á móti nauti Wall Street, átti að tákna framtíðina og vekja athygli á launamun kynjanna. Vísir/Getty Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018.
Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29