Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar 10. september 2017 22:30 Carlos Sainz verður í öðrum litum á næsta ári. Vísir/Getty Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30