Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 12:00 Phil Jackson vann sex NBA-titla með Michael Jordan. Vísir/Getty Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Bill Simmons er einn af frægustu spjallaþáttastjórnendum Bandaríkjanna þegar kemur að umfjöllun um íþróttir og hann er reglulega með The Bill Simmons Podcast á netinu. Simmons lætur sínar skoðanir flakka og hann hefur fundið framtíðarstarf fyrir fyrrum framkvæmdastjóra New York Knicks. Simmons er á því að Phil Jackson eigi bara að segja skilið við körfuboltann og snúa sér að því að reyna að koma bandaríska handboltalandsliðinu á hærri pall. Það gekk ekkert hjá honum að búa til alvöru lið í New York og liðið er nánast rústir einar eftir þriggja ára starf Jackson. Maðurinn sem gerði Chicago Bulls sex sinnum að meisturum og vann fimm NBA-titla með Los Angeles Lakers var augljóslega ekki rétti maðurinn í starfið í Madison Sqaure Garden. Hlustandi sendi Bill Simmons skilaboð þar sem hann lagði það til að Phil Jackson snúi sér núna að bandaríska landsliðinu í handbolta og reyna um leið að nýta sér kunnáttu sína á þríhyrningssókninni til að koma með hana inn í handboltann. Simmons tók heldur betur undir það. „Ef hann kemur upp með handboltann þá væri allt þetta New York Knicks vesen fyrirgefið,“ sagði Bill Simmons í léttum tón. Simmons talaði síðan í alvöru um það hversu margt væri líkt með handboltanum og körfuboltanum miðað við það sem hann sá af handbolta á Ólympíuleikunum í London 2012. Simmons segist vilja sjá körfuboltaleikmenn reyna fyrir sér í handbolta og skilur ekki af hverju Bandaríkin geti ekki fengið þá körfuboltamenn, sem eiga ekki möguleika á því að komast í NBA, til að reyna fyrir sér í handbolta. Það ætti allavega að vera nóg að góðum íþróttamönnum í landinu til að búa til gott handboltalið. Það má hlusta þetta með því að smella hér en umræðan um Phil Jackson og handboltann hefst eftir rúmar þrettán mínútur. Íslenski handboltinn Handbolti NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. Bill Simmons er einn af frægustu spjallaþáttastjórnendum Bandaríkjanna þegar kemur að umfjöllun um íþróttir og hann er reglulega með The Bill Simmons Podcast á netinu. Simmons lætur sínar skoðanir flakka og hann hefur fundið framtíðarstarf fyrir fyrrum framkvæmdastjóra New York Knicks. Simmons er á því að Phil Jackson eigi bara að segja skilið við körfuboltann og snúa sér að því að reyna að koma bandaríska handboltalandsliðinu á hærri pall. Það gekk ekkert hjá honum að búa til alvöru lið í New York og liðið er nánast rústir einar eftir þriggja ára starf Jackson. Maðurinn sem gerði Chicago Bulls sex sinnum að meisturum og vann fimm NBA-titla með Los Angeles Lakers var augljóslega ekki rétti maðurinn í starfið í Madison Sqaure Garden. Hlustandi sendi Bill Simmons skilaboð þar sem hann lagði það til að Phil Jackson snúi sér núna að bandaríska landsliðinu í handbolta og reyna um leið að nýta sér kunnáttu sína á þríhyrningssókninni til að koma með hana inn í handboltann. Simmons tók heldur betur undir það. „Ef hann kemur upp með handboltann þá væri allt þetta New York Knicks vesen fyrirgefið,“ sagði Bill Simmons í léttum tón. Simmons talaði síðan í alvöru um það hversu margt væri líkt með handboltanum og körfuboltanum miðað við það sem hann sá af handbolta á Ólympíuleikunum í London 2012. Simmons segist vilja sjá körfuboltaleikmenn reyna fyrir sér í handbolta og skilur ekki af hverju Bandaríkin geti ekki fengið þá körfuboltamenn, sem eiga ekki möguleika á því að komast í NBA, til að reyna fyrir sér í handbolta. Það ætti allavega að vera nóg að góðum íþróttamönnum í landinu til að búa til gott handboltalið. Það má hlusta þetta með því að smella hér en umræðan um Phil Jackson og handboltann hefst eftir rúmar þrettán mínútur.
Íslenski handboltinn Handbolti NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira