Dagný: Stælarnir í Portland gerðu mig sterkari Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 19:15 Dagný Brynjarsdóttir. vísir/böddi tg Dagný Brynjarsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, hefur verið mikið meidd og hefur aðeins spilað fimmtán mínútur með landsliðinu á árinu. Hún var mætt á æfinguna í Ermelo í dag og segist geta spilað 90 mínútur á móti Frakklandi. „Ef Freyr vill það þá er ég klár. Mér Líður bara ótrúlega vel. Ég er búin að æfa hrikalega vel í tíu vikur þannig ég er góð,“ segir Dagný.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Dagný vildi ólm spila síðustu tvo vináttuleiki íslenska liðsins fyrir EM í apríl á móti Írlandi og Brasilíu en félagslið hennar portland Thorns bannaði henni það og kallaði hana heim. Því var erfitt að taka. „Fyrir mig var þetta fyrst og fremst ógeðslega pirrandi. Ég var búin að missa af mörgum verkefnum með landsliðinu á árinu og þetta voru síðustu tveir leikirnir sem ég gat tekið þátt í fyrir EM,“ segir Dagný sem fékk ekki að spila leikina. „Portland bannaði mér að spila en svo kem ég út og fæ heldur ekkert að spila þar sem var eftir landsleikina. Þetta var hrikalega erfitt fyrir mig andlega en á sama tíma styrkti þetta mig líka og gerði mig andlega sterkari. Það var mikið mótlæti á þessum tíma. “ Rangæingurinn lét þetta ekkert á sig fá. Hún er búin að æfa vel og er í ótrúlega góðu standi miðað við að hafa spilað lítið á árinu. „Ég ákvað bara að nýta æfingarnar mínar í staðinn betur og síðan ég gat byrjað að æfa fyrir tíu vikum hef ég bara hugsað um að vera í standi fyrir EM. Það var alveg sama sama þó Portland var með smá stæla við mig. Hausinn á mér var á EM. Þetta gerði mig bara sterkari og undirbjó mig betur fyrir þetta verkefni,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, hefur verið mikið meidd og hefur aðeins spilað fimmtán mínútur með landsliðinu á árinu. Hún var mætt á æfinguna í Ermelo í dag og segist geta spilað 90 mínútur á móti Frakklandi. „Ef Freyr vill það þá er ég klár. Mér Líður bara ótrúlega vel. Ég er búin að æfa hrikalega vel í tíu vikur þannig ég er góð,“ segir Dagný.Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan. Dagný vildi ólm spila síðustu tvo vináttuleiki íslenska liðsins fyrir EM í apríl á móti Írlandi og Brasilíu en félagslið hennar portland Thorns bannaði henni það og kallaði hana heim. Því var erfitt að taka. „Fyrir mig var þetta fyrst og fremst ógeðslega pirrandi. Ég var búin að missa af mörgum verkefnum með landsliðinu á árinu og þetta voru síðustu tveir leikirnir sem ég gat tekið þátt í fyrir EM,“ segir Dagný sem fékk ekki að spila leikina. „Portland bannaði mér að spila en svo kem ég út og fæ heldur ekkert að spila þar sem var eftir landsleikina. Þetta var hrikalega erfitt fyrir mig andlega en á sama tíma styrkti þetta mig líka og gerði mig andlega sterkari. Það var mikið mótlæti á þessum tíma. “ Rangæingurinn lét þetta ekkert á sig fá. Hún er búin að æfa vel og er í ótrúlega góðu standi miðað við að hafa spilað lítið á árinu. „Ég ákvað bara að nýta æfingarnar mínar í staðinn betur og síðan ég gat byrjað að æfa fyrir tíu vikum hef ég bara hugsað um að vera í standi fyrir EM. Það var alveg sama sama þó Portland var með smá stæla við mig. Hausinn á mér var á EM. Þetta gerði mig bara sterkari og undirbjó mig betur fyrir þetta verkefni,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Sjá meira