Lewis Hamilton hraðastur á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júlí 2017 21:30 Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Austurríki um helgina. Max Verstappen á Red Bull varð annar á fyrri æfingunni og Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á seinni æfingunni.Fyrri æfinginHamilton var þremur tíundu úr sekúdnu á undan Verstappen. Tími Hamilton var 1.05.975 sem er brautarmet á Spielberg brautinni í Austurríki. Vettel snéri Ferrari bílnum á æfingunni eftir að hafa lent á kantinum í beygju eitt. Vettel varð fjórði á æfingunni næstum hálfri sekúndu á eftir Hamilton. Þeir Hamilton og Vettel voru sammála um það á blaðamannafundi í gær að nú væri nóg komið af umræðu um árekstur þeirra í Bakú fyrir tveimur vikum síðan. Stoffel Vandoorne setti McLaren bíl sinn í sjöunda sæti á meðan Fernando Alons, liðsfélagi hans var níundi. Romain Grosjean á Haas var 16. á eftir Lance Stroll á Williams.Jolyon Palmer á Renault bílnum í Austurríki. Ætli Bretinn missi sæti sitt til hins pólska Robert Kubica?Vísir/gettySeinni æfinginHamilton bætti tíma sinn frá morgunæfingunni um hálfa sekúndu. Vettel kom í veg fyrir að Mercedes einokaði toppsætin á æfingunni. Verstappen varð fjórði á eftir Valtteri Bottas á Mercedes. Alonso setti McLaren bílinn í áttunda sæti. Spánverjinn tók svo stutta ferð yfir malargryfju undir lok æfingarinnar. Jolyon Palmer á Renault varð 18. á æfingunni, næstum heilli sekúdnu á eftir liðsfélaga sínum Nico Hulkenberg sem var níundi. Pressan heldur áfram að aukast á Palmer, hann er ekki að standast samanburð við Hulkenberg. Þar að auki er Robert Kubica að stefna á endurkomu í Formúlu 1 sem gæti leitt til þess að Palmer missi sæti sitt. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30 Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32 Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Jackie Stewart: Vettel var plataður til í að gera stór mistök Jackie Stewart, þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi veitt Sebastian Vettel í gildru í Bakú síðustu helgi. 4. júlí 2017 21:30
Robert Kubica keyrir fyrir Renault á ný Pólski ökuþórinn Robert Kubica er kominn aftur undir stýri á Formúlu 1 kappakstursbíl eftir að hafa lent í árekstri 2011. 4. júlí 2017 23:30
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. 3. júlí 2017 18:32
Carlos Sainz líklegst á förum frá Toro Rosso Carlos Sainz, spænski ökumaður Toro Rosso liðsins í Formúlu 1 segir ólíklegt að hann verði hjá liðinu á næsta ári. 6. júlí 2017 22:15