Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Varað er við skuldsetningu fyrirtækja í Kína. Vísir/EPA Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira