Max Holloway kláraði Jose Aldo Pétur Marinó Jónsson skrifar 4. júní 2017 05:39 Max Holloway í yfirburðarstöðu gegn Jose Aldo. Vísir/Getty UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Jose Aldo byrjaði bardagann vel og tók það Holloway smá tíma að detta í gang. Aldo tók 1. lotuna en Holloway gekk betur í 2. lotu. Það var svo í 3. lotu sem Holloway tók yfir bardagann. Holloway kýldi Jose Aldo niður og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu. Aldo reyndi eins og hann gat að komast undan Holloway en sá síðarnefndi lét höggin dynja á Aldo í gólfinu. Eftir 4:13 í 3. lotu hafði dómarinn séð nóg og stöðvaði bardagann. Fyrir bardagann var Max Holloway bráðabirgðarmeistari UFC og Jose Aldo „alvöru meistarinn“. Beltin voru sameinuð í nótt og er Holloway því óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Þetta var 11. sigur Holloway í röð í UFC og heldur ótrúleg sigurganga hans áfram. Það má segja að tap Jose Aldo sé ákveðinn endapunktur á drottnun hans yfir fjaðurvigtinni. Eftir að hafa verið taplaus í tíu ár hefur hann nú verið rotaður tvisvar á síðustu tveimur árum. Bestu ár hans eru að baki og hefur nýr meistari tekið við keflinu – meistari sem er sennilega ekki að fara á flakk um þyngdarflokka. Það verður gaman að sjá næstu skref Holloway en hinn 25 ára meistari hefur sýnt stöðugar framfarir undanfarin ár. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15 Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Jose Aldo byrjaði bardagann vel og tók það Holloway smá tíma að detta í gang. Aldo tók 1. lotuna en Holloway gekk betur í 2. lotu. Það var svo í 3. lotu sem Holloway tók yfir bardagann. Holloway kýldi Jose Aldo niður og fylgdi því eftir með höggum í gólfinu. Aldo reyndi eins og hann gat að komast undan Holloway en sá síðarnefndi lét höggin dynja á Aldo í gólfinu. Eftir 4:13 í 3. lotu hafði dómarinn séð nóg og stöðvaði bardagann. Fyrir bardagann var Max Holloway bráðabirgðarmeistari UFC og Jose Aldo „alvöru meistarinn“. Beltin voru sameinuð í nótt og er Holloway því óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Þetta var 11. sigur Holloway í röð í UFC og heldur ótrúleg sigurganga hans áfram. Það má segja að tap Jose Aldo sé ákveðinn endapunktur á drottnun hans yfir fjaðurvigtinni. Eftir að hafa verið taplaus í tíu ár hefur hann nú verið rotaður tvisvar á síðustu tveimur árum. Bestu ár hans eru að baki og hefur nýr meistari tekið við keflinu – meistari sem er sennilega ekki að fara á flakk um þyngdarflokka. Það verður gaman að sjá næstu skref Holloway en hinn 25 ára meistari hefur sýnt stöðugar framfarir undanfarin ár. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15 Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Búrið: Kíkt aftur til fortíðar hjá UFC Pétur Marinó Jónsson og Steindi Jr. kíktu á gamla UFC-bardaga í Búrinu sem verður sýnt á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. júní 2017 16:15
Fjaðurvigtin heldur áfram án Conor McGregor UFC 212 fer fram í nótt þar sem Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins. Fjaðurvigtarbeltið verður í húfi og getur þyngdarflokkurinn komist aftur í smá jafnvægi eftir ákveðna ringulreið. 3. júní 2017 09:00
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15