Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. maí 2017 12:56 Kimi Raikkonen sýndi að hann hefur engu gleymt með ótrúlegum hring. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum. Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum.
Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15