Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2017 06:30 Sandra María Jessen meiðist hér í landsleiknum á móti Noregi í Portúgal í mars. Vísir/Getty Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Sandra María hefur sett stefnuna á Evrópumótið í Hollandi í júlí en fyrir aðeins þremur mánuðum var útlitiið ekki gott þegar hún meiddist í landsleik. Sandra María var þá stödd á Portúgal en það hefur ekki verið góður staður fyrir hana á EM-ári. Fyrir fjórum árum komu meiðsli í veg fyrir að Sandra María færi með á EM og aftur elti ólukkan hana í Portúgal í vetur. „Ég fór í þrjár ferðir til Portúgals veturinn fyrir EM 2013. Eina með A-landsliðinu, eina með U19 og svo með Þór/KA. Í síðustu ferðinni, sem var með U19, þá meiddi ég mig, teygði á krossbandinu og fékk beinmar. Ég var í spelku og ekki alveg klár þegar EM var síðast,“ segir Sandra sem meiddist aftur í landsleik í Portúgal í mars síðastliðnum. „Það að hafa tekið þátt í allri undankeppninni síðast og ekki vera með á EM var erfitt. Ég vona svo sannarlega að það verði ekki eins núna. Ég er samt tilbúin að taka því sem kemur og það er ekkert sjálfsagt að vera valin meðal þessara flottu stelpna sem eru bæði að spila í Pepsi-deildinni og úti," segir Sandra.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Norðankonan í íslenska landsliðinu er ekki fótbrotin en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru. 2. mars 2017 09:11
Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. 29. maí 2017 06:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17