Breiðablik vildi ekki selja Damir til FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2017 12:21 Damir hefur verið einn besti miðvörður Pepsi-deildarinnar undanfarin tvö ár. vísir/hanna FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. Þetta staðfesti Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. FH er í miðvarðaleit en eins og staðan er í dag er Bergsveinn Ólafsson eini heili miðvörðurinn í leikmannahópi liðsins. Kassim Doumbia er meiddur og Pétur Viðarsson ekki enn kominn til landsins. FH gerði því tilboð í Damir sem hefur verið einn besti varnarmaður Pepsi-deildarinnar undanfarin tvö ár. „Þeir buðu í hann en við höfum ekki í hyggja að selja leikmenn úr varnarlínunni okkar. Við höfum frekar verið að leita leiða til að styrkja hana," sagði Eysteinn við Fótbolta.net.FH reyndi einnig að fá Tobias Salquist, sem spilaði með Fjölni í fyrra, en ólíklegt þykir að hann komi til Fimleikafélagsins. Þá var skoski miðvörðurinn Kyle Cameron á reynslu hjá Íslandsmeisturunum. FH mætir Val í stórleik 3. umferðar Pepsi-deildarinnar á mánudaginn, sama dag og félagaskiptaglugginn lokar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 2-2 | KA jafnaði á lokasekúndunum KA náði ótrúlegu jafntefli gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði fyrir KA á fjórðu mínútu uppbótartíma og tryggði Akureyringum sætt stig. 8. maí 2017 21:15 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 FH hefur eina viku til að landa Salquist sem byrjaði síðasta leik Danski miðvörðurinn segir FH-inga vera búna að gera tilboð en hversu lengi þarf Silkeborg á honum að halda? 8. maí 2017 14:28 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
FH reyndi að kaupa miðvörðinn Damir Muminovic af Breiðabliki. Þetta staðfesti Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við Fótbolta.net. FH er í miðvarðaleit en eins og staðan er í dag er Bergsveinn Ólafsson eini heili miðvörðurinn í leikmannahópi liðsins. Kassim Doumbia er meiddur og Pétur Viðarsson ekki enn kominn til landsins. FH gerði því tilboð í Damir sem hefur verið einn besti varnarmaður Pepsi-deildarinnar undanfarin tvö ár. „Þeir buðu í hann en við höfum ekki í hyggja að selja leikmenn úr varnarlínunni okkar. Við höfum frekar verið að leita leiða til að styrkja hana," sagði Eysteinn við Fótbolta.net.FH reyndi einnig að fá Tobias Salquist, sem spilaði með Fjölni í fyrra, en ólíklegt þykir að hann komi til Fimleikafélagsins. Þá var skoski miðvörðurinn Kyle Cameron á reynslu hjá Íslandsmeisturunum. FH mætir Val í stórleik 3. umferðar Pepsi-deildarinnar á mánudaginn, sama dag og félagaskiptaglugginn lokar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 2-2 | KA jafnaði á lokasekúndunum KA náði ótrúlegu jafntefli gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði fyrir KA á fjórðu mínútu uppbótartíma og tryggði Akureyringum sætt stig. 8. maí 2017 21:15 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41 FH hefur eina viku til að landa Salquist sem byrjaði síðasta leik Danski miðvörðurinn segir FH-inga vera búna að gera tilboð en hversu lengi þarf Silkeborg á honum að halda? 8. maí 2017 14:28 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45
Blikar fá miðvörð frá Norwich á láni Michee Efete frá Kongó stendur vaktina í vörn Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 20:35
Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 2-2 | KA jafnaði á lokasekúndunum KA náði ótrúlegu jafntefli gegn FH í Pepsi-deildinni í kvöld en leikurinn fór fram í Kaplakrika. Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði fyrir KA á fjórðu mínútu uppbótartíma og tryggði Akureyringum sætt stig. 8. maí 2017 21:15
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Fyrrverandi þjálfari Breiðabliks leggur spilin á borðið í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í þættinum 1á1 í kvöld. 12. maí 2017 09:30
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52
Aðstoðarmaður Arnars stýrir Blikum í stórleiknum Sigurður Víðisson stýrir Breiðabliki á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi-deildar karla. 11. maí 2017 16:41
FH hefur eina viku til að landa Salquist sem byrjaði síðasta leik Danski miðvörðurinn segir FH-inga vera búna að gera tilboð en hversu lengi þarf Silkeborg á honum að halda? 8. maí 2017 14:28