Dómararnir rugluðust á bræðrunum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2017 13:00 Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason. Vísir/Eyþór Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason í liði Vals eru báðir frábærir varnarmenn sem láta vel finna fyrir sér á vellinum. Þeir Orri Freyr og Ýmir þekkja það því báðir að vera sendir útaf í tvær mínútur fyrir of harðan leik. Það gerðist þrisvar sinnum í sigri Vals á FH í Kaplakrika í gær en eitt skiptið þá fór bara ekki réttur bróðir útaf. RÚV vekur athygli á mistökum dómaraparsins í leiknum þegar dómararnir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson ráku Ými útaf í tvær mínútur í stað Orra. Leikurinn var stöðvaður eftir að FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson fékk högg frá Orra. Þegar Ýmir var sendur í skammakrókinn þá var hann eðlilega mjög hissa. Orri Freyr Gíslason spilar númer 3 en Ýmir Örn Gíslason er í treyju númer 33. Þeir spila vanalega mjög nálægt hvorum öðrum í Valsvörninni.Rangur bróðir rekinn útaf þegar @valurhandbolti vann @FH_Handbolti í gær! #olisdeildin#handboltihttps://t.co/SWcQQb0sgU — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2017 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Valsmenn eru aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir fimm marka sigur í leik þrjú í gærkvöldi. Varnarleikur liðsins er frábær og menn vinna svo vel saman sem ein liðsheild að dómararnir eru farnir að ruglast á mönnum þegar það er komið að því að senda menn í skammakrókinn. Bræðurnir Orri Freyr Gíslason og Ýmir Örn Gíslason í liði Vals eru báðir frábærir varnarmenn sem láta vel finna fyrir sér á vellinum. Þeir Orri Freyr og Ýmir þekkja það því báðir að vera sendir útaf í tvær mínútur fyrir of harðan leik. Það gerðist þrisvar sinnum í sigri Vals á FH í Kaplakrika í gær en eitt skiptið þá fór bara ekki réttur bróðir útaf. RÚV vekur athygli á mistökum dómaraparsins í leiknum þegar dómararnir Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson ráku Ými útaf í tvær mínútur í stað Orra. Leikurinn var stöðvaður eftir að FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson fékk högg frá Orra. Þegar Ýmir var sendur í skammakrókinn þá var hann eðlilega mjög hissa. Orri Freyr Gíslason spilar númer 3 en Ýmir Örn Gíslason er í treyju númer 33. Þeir spila vanalega mjög nálægt hvorum öðrum í Valsvörninni.Rangur bróðir rekinn útaf þegar @valurhandbolti vann @FH_Handbolti í gær! #olisdeildin#handboltihttps://t.co/SWcQQb0sgU — RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2017
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00 Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 24-29 | Valsmenn komnir í lykilstöðu Valsmenn stigu risaskref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 29-24 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld en með sigri á heimavelli fimmtudaginn kemur verða Valsmenn krýndir Íslandsmeistarar. 16. maí 2017 23:00
Halldór: Valsmenn komast upp með hreint út sagt endalausar sóknir Þjálfari FH var ósáttur með ýmislegt eftir fimm marka tap sinna manna gegn Val í kvöld en FH-ingar eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir leikinn. 16. maí 2017 22:32