Vínyl hentar fyrir vel þungarokk Benedikt Bóas skrifar 18. maí 2017 16:30 Dimma hefur fengið einróma lof fyrir tónleikana sína. Fyrsta lagið sem kom í spilun af plötunni Eldraunum var Villimey sem frumsýnt var á Vísi í samstarfi við Ómar á X-inu 977. Mynd/Falk - Hagen Bernshausen Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann. Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Þungarokk hljómar vel á vínyl, ef vel er að staðið, og það er langþráður draumur að koma okkar verkum út á því formi,“ segir Ingó Geirdal, gítarleikari hljómsveitarinnar Dimmu en til stendur að gefa út þrjár breiðskífur Dimmu; Myrkraverk, Vélráð og Eldraunir í viðhafnarútgáfum á vínyl. Er hljómsveitin byrjuð að safna fyrir verkefninu á Karolinafund. Þeir sem styrkja verkefnið geta tryggt sér vínylplöturnar, hvort sem er allar eða eina, ásamt miðum á besta stað á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar þann 10. júní. Mun hljómsveitin fylgja plötunni sinni, Eldraunir, eftir með tónleikaferð um allt land. Þá mun hljómsveitin standa fyrir stórtónleikum í Háskólabíói þann 10. júní þar sem öllu verður til tjaldað til að skapa eftirminnilega tónleikaupplifun.„Tónleikaferðin leggst gríðarlega vel í okkur. Við verðum með sérstaka fjölskyldutónleika á nokkrum stöðum til að gefa yngri kynslóðinni tækifæri til að upplifa íslenskt gæðaþungarokk í góðum hljómgæðum og hitta meðlimi sveitarinnar.“ Hver plata verður endurtónjöfnuð og mun koma út í takmörkuðu upplagi á tvöföldum vínyl með öllum textum og tónleikaupptökum sem munu fylgja sem aukalög. Þannig verða t.d. aukalögin á Eldraunum tekin upp á útgáfutónleikunum í Háskólabíó. „Vínylplatan nýtur vaxandi fylgis á ný meðal tónlistarunnenda og er það aðallega fyrir hlýrri og mýkri hljóm en stafrænt form eða geisladiskur hefur upp á að bjóða,“ segir hann.
Tónlist Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira