Óttuðust að Flynn gæti verið kúgaður af Rússum Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2017 20:55 Sally Yates og James Clapper. Vísir/Getty Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna óttuðust að yfirvöld í Rússlandi gætu kúgað Michael Flynn, þáverandi öryggisráðgjafa Donald Trump, forseta. Þetta kom fram á fundi þingnefndar þar sem þau Sally Yates, fyrrverandi starfandi dómsmálaráðherra, og James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála, voru spurð út í afskipti Rússa að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Michael Flynn hafði sagt embættismönnum, og þar á meðal Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, ósatt frá fundum sínum með sendiherra Rússlands. Hleruð símtöl sýndu fram á að Flynn ræddi viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi við sendiherrann. Pence og aðrir starfsmenn Hvíta hússins sögðu hins vegar að slíkt samtal hefði ekki átt sér stað. Dómsmálaráðuneytið sagði starfsmönnum Hvíta hússins tvisvar sinnum frá því að mögulega gætu Rússar kúgað Flynn. Yates sagði að hún trúði því að rétt væri að benda Pence á að hann væri óvitandi að dreifa röngum upplýsingum. Þar að auki taldi hún að Rússar hefðu mögulega geta kúgað Flynn, eins og áður hefur komið fram. Því sagði hún Donald McGhan, æðsta lögmanni Hvíta hússins, frá því, svo „þeir gætu gripið til aðgerða“. Þetta er í fyrsta sinn sem Yates tjáir sig opinberlega um samtöl sín við McGahn, samkvæmt frétt Washington Post. Nefndarfundurinn stendur enn yfir þegar þetta er skrifað. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Barack Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama varaði Trump við því að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Þá var Flynn til rannsóknar hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna vegna samskipta sinna við rússneska embættismenn. Trump réð Flynn hins vegar sem var þó þjóðaröryggisráðherra í einungis 24 daga. Donald Trump Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8. maí 2017 16:21 Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Sjá meira
Starfsmenn Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna óttuðust að yfirvöld í Rússlandi gætu kúgað Michael Flynn, þáverandi öryggisráðgjafa Donald Trump, forseta. Þetta kom fram á fundi þingnefndar þar sem þau Sally Yates, fyrrverandi starfandi dómsmálaráðherra, og James Clapper, fyrrverandi yfirmaður njósnamála, voru spurð út í afskipti Rússa að forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Michael Flynn hafði sagt embættismönnum, og þar á meðal Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, ósatt frá fundum sínum með sendiherra Rússlands. Hleruð símtöl sýndu fram á að Flynn ræddi viðskiptaþvinganir gegn Rússlandi við sendiherrann. Pence og aðrir starfsmenn Hvíta hússins sögðu hins vegar að slíkt samtal hefði ekki átt sér stað. Dómsmálaráðuneytið sagði starfsmönnum Hvíta hússins tvisvar sinnum frá því að mögulega gætu Rússar kúgað Flynn. Yates sagði að hún trúði því að rétt væri að benda Pence á að hann væri óvitandi að dreifa röngum upplýsingum. Þar að auki taldi hún að Rússar hefðu mögulega geta kúgað Flynn, eins og áður hefur komið fram. Því sagði hún Donald McGhan, æðsta lögmanni Hvíta hússins, frá því, svo „þeir gætu gripið til aðgerða“. Þetta er í fyrsta sinn sem Yates tjáir sig opinberlega um samtöl sín við McGahn, samkvæmt frétt Washington Post. Nefndarfundurinn stendur enn yfir þegar þetta er skrifað. Flynn starfaði fyrir ríkisstjórn Barack Obama en var rekinn árið 2014 vegna óstjórnar er hann stýrði starfi einnar af leyniþjónustustofnunum Bandaríkjanna. Obama varaði Trump við því að Flynn væri ekki hæfur til þess að gegna embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Þá var Flynn til rannsóknar hjá Alríkislögreglu Bandaríkjanna vegna samskipta sinna við rússneska embættismenn. Trump réð Flynn hins vegar sem var þó þjóðaröryggisráðherra í einungis 24 daga.
Donald Trump Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8. maí 2017 16:21 Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30 Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42 Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30 Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00 Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03 Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30 Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Sjá meira
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00
Obama sagður hafa varað Trump við að ráða Flynn til starfa Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa varað arftaka hans í starfi, Donald Trump, við að ráða Michael Flynn í embætti þjóðaröryggisráðgjafa. Flynn sagði af sér embætti eftir aðeins 24 daga í starfi eftir að upp komst um samskipti hans við Rússa áður en Trump tók við embætti. 8. maí 2017 16:21
Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Fethulla Gulen er sakaður um að hafa skipulagt valdaránstilraunina í gegn Erdogan. 25. mars 2017 11:30
Flynn fer fram á friðhelgi gegn vitnisburði Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump er sagður sækjast eftir friðhelgi frá saksókn gegn því að bera vitni um tengsl forsetans við Rússland. 30. mars 2017 23:42
Afsögn Flynn ekki endirinn á vandræðunum Demókratar fara fram á ítarlega rannsókn á tengslum hans við yfirvöld í Rússlandi og að Hvíta húsið segi til um hvað og hvenær þeir hafi vitað um málið. 14. febrúar 2017 18:30
Trump kennir fjölmiðlum um afsögn þjóðaröryggisráðgjafa Öldungadeildarþingmenn bæði Repúblikana og Demókrata í Bandaríkjunum þrýsta á að að ítarleg rannsókn fari fram á samskiptum fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump forseta og annarra starfsmanna framboðs hans við rússnesku leyniþjónustuna. 15. febrúar 2017 20:00
Rannsaka greiðslur erlendra aðila til Flynn Vandræði Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðherra Trump, halda áfram. 27. apríl 2017 18:03
Spurt og svarað um samskipti Flynn og Rússa Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta sagði af sér fyrr í vikunni vegna samskipta sinna við fulltrúa rússneskra stjórnvalda. 16. febrúar 2017 11:30
Flynn greindi ekki frá greiðslum frá rússneskum fyrirtækjum Michael Flynn, fyrrum ráðgjafi Donalds Trump í þjóðaröryggismálum, lét hjá líða að gera grein fyrir greiðslum sem hann fékk frá rússneskri sjónarvarpsstöð og öðru fyrirtæki tengdu Rússlandi í greinargerð um launagreiðslur sínar. 2. apríl 2017 10:11