Tölvugæludýrið snýr aftur Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 13. apríl 2017 14:29 Tölvugæludýr voru hluti af staðalbúnaði ungu kynslóðarinnar á tíunda áratugnum. vísir/getty Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur. Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tölvugæludýrið, sem var vinsælt leikfang á tíunda áratugnum, hefur nú snúið aftur á markað eftir smávægilegar endurbætur. Independent greinir frá. Leikfangið, sem heitir á frummálinu Tamagotchi, sló í gegn hjá börnum og unglingum fyrir um tuttugu árum síðan en þau komu fyrst á markað í Japan árið 1996. Tölvugæludýrin eru framleidd í Japan og verða aðeins fáanleg þar, í það minnsta fyrst um sinn. Gæludýrin hafa verið smækkuð örlítið og verða fáanleg í sex litum. Að öðru leyti eru þau keimlík upprunalegu tölvugæludýrunum og hafa haldið sporöskjulaga lögun sinni. Markmiðið með tölvugæludýrum var að líkja eftir alvöru gæludýrum sem þurfti að hugsa um, þrífa eftir og mata. Ef eigandi tölvugæludýrsins vanrækti þarfir þess var hættan sú að gæludýrið myndi gefa upp öndina. Áhugasamir geta pantað sér tölvugæludýr frá Japan á Amazon en stykkið kostar rúmlega 2000 krónur.
Tengdar fréttir Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00 Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Endurkoma Nokia Nýverið var tilkynnt að Nokia hygðist hefja innreið á farsímamarkað á ný, en félagið HDM Global ætlar að setja hinn forna 3310 síma aftur á markað. Nokia-merkið hefur undanfarin ár gengið gegnum mikinn öldudal eftir að hafa verið leiðandi á farsímamarkaði um langt skeið upp úr aldamótum. 5. mars 2017 11:00