Sebastian Vettel vann í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. apríl 2017 16:31 Sebastian Vettel á Ferrari vann keppnina í Barein. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. Vettel nær sér með þessu í sjö stiga forskot í heimsmeistararkeppni ökumanna. Spennan magnast í Formúlunni þetta tímabilið. Bottas hélt forystunni í ræsingunni en Vettel vann sig fram úr Lewis Hamilton. Kimi Raikkonen tapaði tveimur sætum í ræsingunni. Vettel hóf þegar að pressa á Bottas. Vettel kom inn á þjónustusvæðið á 11. hring og tók ofur-mjúk dekk undir, með það fyrir augum að ná að setja hraða hringi til að ná fram úr Bottas þegar hann tæki þjónustuhlé. Max Verstappen fór stjórnlaust beint út af og á varnarvegg á 12. hring. Hann sagði að bremsurnar hafi bilað. Öryggisbíllinn var kallaður út á brautina á 13. hring þegar Lance Stroll á Williams og Carlos Sainz á Toro Rosso lentu í samstuði. Vettel tók forystuna þegar aðrir fremstu menn tóku þjónustuhlé undir öryggisbílnum. Vettel hóf svo að auka forskot sitt og var kominn með tveggja sekúndna forskot á Bottas í öðru sæti, skömmu eftir að öryggisbíllinn fór inn.Valtteri Bottas á Mercedes tókst ekki snúa sínum fyrsta ráspól upp í sigur í dag.Vísir/GettyHamilton fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að hægja að óþörfu á Daniel Ricciardo þegar báðir voru á leiðinni inn á þjónustusvæðið þegar öryggisbíllinn kom út. Hamilton komst fram úr Bottas á 27. hring eftir að hafa verið hraðari en Bottas töluvert lengi. Hamilton átti að sækja á Vettel og var að því er virðist hleypt fram úr liðsfélaga sínum, Bottas. Vettel tók þjónustuhlé á 33. hring og kom út um fimm sekúndum á undan Bottas sem hafði einnig tekið annað þjónustuhlé. Hamilton tók svo þjónustuhlé á 41. hring og tók annan gang af mjúkum dekkjum undir. Mercedes bílnum vegnar betur á þeim heldur en ofur-mjúku dekkjunum. Hamilton sótti hratt að Bottas og tók um eina og hálfa sekúndu af forskoti liðsfélaga síns eftir að hann tók þjónustuhlé. Hamilton tók svo fram úr Bottas á 47. hring. Hamilton hóf þá eltingaleikinn við Vettel sem hafði um 12 sekúndur í forskot. Hamilton keyrði ansi grimmt og reyndi hvað hann gat til að saxa niður forskot Vettel, en allt kom fyrir ekki og þegar tveir hringir voru eftir virtist Hamilton slá af í eltingaleiknum.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. Vettel nær sér með þessu í sjö stiga forskot í heimsmeistararkeppni ökumanna. Spennan magnast í Formúlunni þetta tímabilið. Bottas hélt forystunni í ræsingunni en Vettel vann sig fram úr Lewis Hamilton. Kimi Raikkonen tapaði tveimur sætum í ræsingunni. Vettel hóf þegar að pressa á Bottas. Vettel kom inn á þjónustusvæðið á 11. hring og tók ofur-mjúk dekk undir, með það fyrir augum að ná að setja hraða hringi til að ná fram úr Bottas þegar hann tæki þjónustuhlé. Max Verstappen fór stjórnlaust beint út af og á varnarvegg á 12. hring. Hann sagði að bremsurnar hafi bilað. Öryggisbíllinn var kallaður út á brautina á 13. hring þegar Lance Stroll á Williams og Carlos Sainz á Toro Rosso lentu í samstuði. Vettel tók forystuna þegar aðrir fremstu menn tóku þjónustuhlé undir öryggisbílnum. Vettel hóf svo að auka forskot sitt og var kominn með tveggja sekúndna forskot á Bottas í öðru sæti, skömmu eftir að öryggisbíllinn fór inn.Valtteri Bottas á Mercedes tókst ekki snúa sínum fyrsta ráspól upp í sigur í dag.Vísir/GettyHamilton fékk fimm sekúndna refsingu fyrir að hægja að óþörfu á Daniel Ricciardo þegar báðir voru á leiðinni inn á þjónustusvæðið þegar öryggisbíllinn kom út. Hamilton komst fram úr Bottas á 27. hring eftir að hafa verið hraðari en Bottas töluvert lengi. Hamilton átti að sækja á Vettel og var að því er virðist hleypt fram úr liðsfélaga sínum, Bottas. Vettel tók þjónustuhlé á 33. hring og kom út um fimm sekúndum á undan Bottas sem hafði einnig tekið annað þjónustuhlé. Hamilton tók svo þjónustuhlé á 41. hring og tók annan gang af mjúkum dekkjum undir. Mercedes bílnum vegnar betur á þeim heldur en ofur-mjúku dekkjunum. Hamilton sótti hratt að Bottas og tók um eina og hálfa sekúndu af forskoti liðsfélaga síns eftir að hann tók þjónustuhlé. Hamilton tók svo fram úr Bottas á 47. hring. Hamilton hóf þá eltingaleikinn við Vettel sem hafði um 12 sekúndur í forskot. Hamilton keyrði ansi grimmt og reyndi hvað hann gat til að saxa niður forskot Vettel, en allt kom fyrir ekki og þegar tveir hringir voru eftir virtist Hamilton slá af í eltingaleiknum.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45 Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47 Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bottas: Við græðum ekkert á að láta okkur dreyma um morgundaginn Valtteri Bottas náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 á Mercedes bílnum. Þetta er 18. ráspól Mercedes liðsins í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 15. apríl 2017 22:45
Valtteri Bottas á ráspól í Barein Valtteri Bottas á Mercedes náði í sinn fyrsta ráspól í Formúlu 1 í Barein í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 15. apríl 2017 15:47
Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina. 14. apríl 2017 17:30